Real Madrid fer nýjar leiðir í samningsgerð Atli Arason skrifar 15. júní 2022 23:30 Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid. Getty Images Vinícius Junior er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Real Madrid, sem er þó ekki frásögu færandi nema nýstárlegs „and-ríkis-félags söluákvæðis“ sem verður í samningi leikmannsins sem á að fæla í burtu forrík félagslið í ríkiseigu. Hinn 21. árs gamli Vinícius stóð sig frábærlega á nýafstöðnu tímabili með Real Madrid og skoraði meðal annars sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Real hyggst verðlauna leikmanninn með nýjum risasamningi. Brassinn mun margfalda launin sín ef hann skrifar undir. Á núverandi samningi fær hann um 2,75 milljónir punda á ári á meðan nýji samningurinn hljóðar upp á 8,6 milljónir punda á ári. Það eru spænski miðillinn Marca og hið breska Daily Mail sem greina frá. Það sem vekur mikla athygli er hið svokallað „and-ríkis-félags söluákvæði“ (e. anti-state-club clause) upp á 870 milljónir punda. Það þýðir að komi tilboð upp á 870 milljónir þá verður Real Madrid að samþykkja það. Á þetta sérstaklega við félög í eigu ríkja sem geta keypt leikmanninn auðveldlega í krafti auðs. Félög eins og Newcastle, sem er í eigu Sádi-Arabíu, PSG, sem er í eigu Katar, og Manchester City, sem er að mestu í eigu Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Það er vel þekkt að leikmenn á Spáni eru með söluákvæði í samningi sínum. Þetta tiltekna ákvæði er þó rúmlega fjórföldun á dýrasta leikmanni heims, þegar Neymar fór frá Barcelona til PSG fyrir tæpar 200 milljónir punda. Madrídingar eru þó ekki frumkvöðlar í þessu en Ansu-Fati, Pedri og Araujo, tríóið í Barcelona, eru allir sagðir vera með söluákvæði upp á 1 milljarð punda. Að ákvæðið skuli sérstaklega fá nafnið „and-ríkis-félags söluákvæði“ er þó nýtt af nálinni og rímar við baráttuna sem spænska úrvalsdeildin, La Liga, ætlar að herja á þessi félög. Spænski boltinn Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira
Hinn 21. árs gamli Vinícius stóð sig frábærlega á nýafstöðnu tímabili með Real Madrid og skoraði meðal annars sigurmarkið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Real hyggst verðlauna leikmanninn með nýjum risasamningi. Brassinn mun margfalda launin sín ef hann skrifar undir. Á núverandi samningi fær hann um 2,75 milljónir punda á ári á meðan nýji samningurinn hljóðar upp á 8,6 milljónir punda á ári. Það eru spænski miðillinn Marca og hið breska Daily Mail sem greina frá. Það sem vekur mikla athygli er hið svokallað „and-ríkis-félags söluákvæði“ (e. anti-state-club clause) upp á 870 milljónir punda. Það þýðir að komi tilboð upp á 870 milljónir þá verður Real Madrid að samþykkja það. Á þetta sérstaklega við félög í eigu ríkja sem geta keypt leikmanninn auðveldlega í krafti auðs. Félög eins og Newcastle, sem er í eigu Sádi-Arabíu, PSG, sem er í eigu Katar, og Manchester City, sem er að mestu í eigu Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Það er vel þekkt að leikmenn á Spáni eru með söluákvæði í samningi sínum. Þetta tiltekna ákvæði er þó rúmlega fjórföldun á dýrasta leikmanni heims, þegar Neymar fór frá Barcelona til PSG fyrir tæpar 200 milljónir punda. Madrídingar eru þó ekki frumkvöðlar í þessu en Ansu-Fati, Pedri og Araujo, tríóið í Barcelona, eru allir sagðir vera með söluákvæði upp á 1 milljarð punda. Að ákvæðið skuli sérstaklega fá nafnið „and-ríkis-félags söluákvæði“ er þó nýtt af nálinni og rímar við baráttuna sem spænska úrvalsdeildin, La Liga, ætlar að herja á þessi félög.
Spænski boltinn Enski boltinn Franski boltinn Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Sjá meira