Alfreð farinn frá Augsburg Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2022 13:33 Alfreð er atvinnulaus. Twitter/@FCA_World Framherjinn Alfreð Finnbogason verður ekki áfram í herbúðum Augsburg í Þýskalandi. Frá þessu greindi úrvalsdeildarfélagið í dag. Hinn 33 ára gamli Alfreð var að glíma við meiðsli framan af leiktíð og tók aðeins þátt í tíu deildarleikjum Augsburg í vetur. Skoraði hann í þeim tvö mörk. Samningur hans við félagið rennur út 30. júní en það staðfesti á samfélagsmiðlum sínum að hann yrði ekki áfram. Entscheidung getroffen: Die auslaufenden Verträge von @A_Finnbogason und Jan Morávek werden nicht verlängert. Der #FCA hat mit den Spielern eine zeitnahe Verabschiedung in der WWK ARENA besprochen! Vielen Dank für Euren Einsatz für Rot-Grün-Weiß! pic.twitter.com/X5jSFWLdBX— FC Augsburg (@FCAugsburg) June 15, 2022 Alfreð hefur verið á mála hjá Augsburg síðan sumarið 2016 og er alls óvíst hvað tekur við hjá framherjanum knáa. Hann hefur átt nokkuð erfitt með meiðsli á undanförnum árum og spilaði til að mynda aðeins 17 deildarleiki af 34 á þar síðustu leiktíð með Augsburg. Alfreð hefur komið víða við á atvinnumannaferli sínum en áður en hann hélt til Þýskalands lék hann með Real Sociedad á Spáni, Olympiacos á Grikklandi, Heerenveen í Hollandi, Lokeren í Belgíu og Helsingborg í Svíþjóð. Alfreð á að baki 61 A-landsleik og hefur skorað í þeim 15 mörk. Sá síðasti kom undir lok árs 2020 er hann spilaði í tapi Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni. Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Alfreð var að glíma við meiðsli framan af leiktíð og tók aðeins þátt í tíu deildarleikjum Augsburg í vetur. Skoraði hann í þeim tvö mörk. Samningur hans við félagið rennur út 30. júní en það staðfesti á samfélagsmiðlum sínum að hann yrði ekki áfram. Entscheidung getroffen: Die auslaufenden Verträge von @A_Finnbogason und Jan Morávek werden nicht verlängert. Der #FCA hat mit den Spielern eine zeitnahe Verabschiedung in der WWK ARENA besprochen! Vielen Dank für Euren Einsatz für Rot-Grün-Weiß! pic.twitter.com/X5jSFWLdBX— FC Augsburg (@FCAugsburg) June 15, 2022 Alfreð hefur verið á mála hjá Augsburg síðan sumarið 2016 og er alls óvíst hvað tekur við hjá framherjanum knáa. Hann hefur átt nokkuð erfitt með meiðsli á undanförnum árum og spilaði til að mynda aðeins 17 deildarleiki af 34 á þar síðustu leiktíð með Augsburg. Alfreð hefur komið víða við á atvinnumannaferli sínum en áður en hann hélt til Þýskalands lék hann með Real Sociedad á Spáni, Olympiacos á Grikklandi, Heerenveen í Hollandi, Lokeren í Belgíu og Helsingborg í Svíþjóð. Alfreð á að baki 61 A-landsleik og hefur skorað í þeim 15 mörk. Sá síðasti kom undir lok árs 2020 er hann spilaði í tapi Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeildinni.
Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira