Sjáðu Hlín svara hraustlega fyrir sig í nótt eftir EM-valið Sindri Sverrisson skrifar 14. júní 2022 16:00 Hlín Eiríksdóttir var hetja Piteå í sænsku miðnætursólinni. Skjáskot/Stöð 2 Sport Hlín Eiríksdóttir er ein af þeim sem voru allra næst því að ná sæti í EM-hópi Íslands sem tilkynntur var síðasta laugardag en urðu að bíta í það súra epli að fá ekki sæti. Hún sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð með frammistöðu sinni í nótt. Hlín nýtti frábærlega fyrsta tækifærið eftir valið á EM-hópnum, til að freista þess að sýna að hún ætti að fá að fara með til Englands í júlí. Tækifærið nýtti hún í leik með Piteå gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, þar sem hún skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri. Mörkin og innilegan fögnuð Hlínar má sjá hér að neðan. Klippa: Þrenna Hlínar í miðnætursólinni Leikurinn var sérstakur því hann var leikinn fram yfir miðnætti í Svíþjóð og um svokallaðan miðnætursólarleik að ræða. Hlín var að sjálfsögðu valin í lið umferðarinnar í deildinni fyrir sína frammistöðu. Þetta var næstsíðasti leikur Piteå áður en við tekur sumar- og EM-hlé í sænsku úrvalsdeildinni fram í miðjan ágúst. Piteå komst með sigrinum upp fyrir Djurgården og var nafn Hlínar, eða Hålinar eins og liðsfélagarnir kalla hana, kyrjað um nóttina í búningsklefa Piteå. Liðið er nú í 8. sæti af 14 liðum, með 20 stig eftir 14 umferðir. Sænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11. júní 2022 13:11 Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12. júní 2022 18:28 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
Hlín nýtti frábærlega fyrsta tækifærið eftir valið á EM-hópnum, til að freista þess að sýna að hún ætti að fá að fara með til Englands í júlí. Tækifærið nýtti hún í leik með Piteå gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, þar sem hún skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri. Mörkin og innilegan fögnuð Hlínar má sjá hér að neðan. Klippa: Þrenna Hlínar í miðnætursólinni Leikurinn var sérstakur því hann var leikinn fram yfir miðnætti í Svíþjóð og um svokallaðan miðnætursólarleik að ræða. Hlín var að sjálfsögðu valin í lið umferðarinnar í deildinni fyrir sína frammistöðu. Þetta var næstsíðasti leikur Piteå áður en við tekur sumar- og EM-hlé í sænsku úrvalsdeildinni fram í miðjan ágúst. Piteå komst með sigrinum upp fyrir Djurgården og var nafn Hlínar, eða Hålinar eins og liðsfélagarnir kalla hana, kyrjað um nóttina í búningsklefa Piteå. Liðið er nú í 8. sæti af 14 liðum, með 20 stig eftir 14 umferðir.
Sænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11. júní 2022 13:11 Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12. júní 2022 18:28 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Sjá meira
EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11. júní 2022 13:11
Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12. júní 2022 18:28