Kahn furðu lostinn yfir ummælum Lewandowski: „Þetta skilar engu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. maí 2022 07:00 Oliver Kahn, stjórnarformaður Bayern, hefur engan áhuga á því að selja Robert Lewandowski í sumar. Alexander Hassenstein - UEFA/UEFA via Getty Images Oliver Kahn, stjórnarformaður Bayern München, kveðst hvorki skilja upp né niður í Robert Lewandowski, framherja félagsins. Lewandowski úthúðaði félaginu í gær og kveðst vilja burt. Lewandowski hefur verið á mála hjá Bæjurum frá árinu 2014 og er næstmarkahæsti leikmaður í sögu félagsins með 344 mörk í 375 leikjum. Hann er samningsbundinn liðinu út næstu leiktíð en hefur engan áhuga á að klára þann samning. „Tíma mínum hjá Bayern er lokið. Ég sé enga möguleika á að spila áfram fyrir þetta félag,“ lét Lewandowski hafa eftir sér í gær. „Bayern er alvarlegt félag og ég trúi því ekki að þeir reyni að halda mér. Ég vil ekki spila þar lengur. Félagaskipti eru besti kosturinn. Ég vona að þeir stöðvi mig ekki.“ Oliver Kahn, sem var leikmaður Bayern um árabil og er nú stjórnarformaður félagsins, hefur síst verið þekktur fyrir að vera sveigjanlegur maður. Hann hefur ásamt félaginu tekið þá stefnu að Lewandowski þurfi að bíða samningsloka sinna að ári, vilji hann yfirgefa félagið. „Ég get ekki sagt þér af hverju Robert hefur ákveðið að fara þessa leið. Opinber ummæli af þessum toga skila ekki neinu. Robert varð markahæsti leikmaður heims tvisvar í röð hér,“ sagði fyrrum þýski landsliðsmarkvörðurinn við fjölmiðla í gær. „Mér finnst hann þurfi að átta sig á því hversu gott hann raunverulega hefur það hér hjá Bayern,“ sagði Kahn enn fremur. Barcelona er sagt vera á meðal liða sem fylgjast grannt með stöðu hins 33 ára gamla Lewandowskis. Þýski boltinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira
Lewandowski hefur verið á mála hjá Bæjurum frá árinu 2014 og er næstmarkahæsti leikmaður í sögu félagsins með 344 mörk í 375 leikjum. Hann er samningsbundinn liðinu út næstu leiktíð en hefur engan áhuga á að klára þann samning. „Tíma mínum hjá Bayern er lokið. Ég sé enga möguleika á að spila áfram fyrir þetta félag,“ lét Lewandowski hafa eftir sér í gær. „Bayern er alvarlegt félag og ég trúi því ekki að þeir reyni að halda mér. Ég vil ekki spila þar lengur. Félagaskipti eru besti kosturinn. Ég vona að þeir stöðvi mig ekki.“ Oliver Kahn, sem var leikmaður Bayern um árabil og er nú stjórnarformaður félagsins, hefur síst verið þekktur fyrir að vera sveigjanlegur maður. Hann hefur ásamt félaginu tekið þá stefnu að Lewandowski þurfi að bíða samningsloka sinna að ári, vilji hann yfirgefa félagið. „Ég get ekki sagt þér af hverju Robert hefur ákveðið að fara þessa leið. Opinber ummæli af þessum toga skila ekki neinu. Robert varð markahæsti leikmaður heims tvisvar í röð hér,“ sagði fyrrum þýski landsliðsmarkvörðurinn við fjölmiðla í gær. „Mér finnst hann þurfi að átta sig á því hversu gott hann raunverulega hefur það hér hjá Bayern,“ sagði Kahn enn fremur. Barcelona er sagt vera á meðal liða sem fylgjast grannt með stöðu hins 33 ára gamla Lewandowskis.
Þýski boltinn Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti Fleiri fréttir Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Sjá meira