Mark Hlínar dugði ekki til í dramatískum Íslendingaslag Valur Páll Eiríksson skrifar 30. maí 2022 19:16 Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar höfðu betur þrátt fyrir mark Hlínar seint í leiknum. Twitter @fotbollskanal Tveir leikir fóru fram í úrvalsdeild kvenna í Svíþjóð í kvöld er 11. umferð deildarinnar kláraðist. Þrír Íslendingar komu við sögu og komst ein á blað. Guðrún Arnardóttir var í byrjunarliði Rosengård sem tók á móti Piteå í Íslendingaslag, en Hlín Eiríksdóttir byrjaði einnig hjá síðarnefnda liðinu. Fyrirfram hefði mátt flokka leikinn sem formsatriði fyrir taplaust lið Rosengård sem gat farið á topp deildarinnar með sigri. Piteå náði að halda aftur af heimakonum í 62 mínútur áður en stíflan brast. Lítill uppgjafartónn var í gestunum og tókst Hlín Eiríksdóttur að jafna metin á 81. mínútu. Allt virtist stefna í jafntefli liðanna en framherjinn Stefanie-Antonia Sanders frá Þýskalandi skoraði sigurmark Rosengård í uppbótartíma. Með 2-1 sigri sínum komst Rosengård upp fyrir Linköping á topp deildarinnar, en Linköping hafði komist á toppinn með sigri á Häcken um helgina. Rosengård er með 27 stig á toppi deildarinnar, tveimur fyrir ofan Linköping. Piteå er aftur á móti með 14 stig í 9. sæti, sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið. Þægilegt hjá Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir var með þær Amöndu Andradóttur og Emelíu Óskardóttur báðar á varamannabekknum hjá Rosengård sem heimsótti Umeå. Kristianstad var með 1-0 forystu í leikhléi eftir mark varnarmannsins Miu Carlsson sem skoraði eftir hornspyrnu á 38. mínútu. Hin kanadíska Gabrielle Carle skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir félagið er hún gulltryggði 2-0 sigur Kristianstad tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok. Amanda kom inn af bekknum á 83. mínútu í leiknum. Sigur Kristianstad kemur liðinu upp fyrir Eskiltuna í 5. sæti deildarinnar með 21 stig, stigi frá Vittsjö sem er sæti ofar og aðeins tveimur á eftir Häcken í 3. sætinu. Umeå er í 12. sæti, umspilssæti fyrir falli, með sjö stig, stigi fyrir ofan Brommopojkarna sem er með sex stig í efra fallsæti deildarinnar. Sænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Sjá meira
Guðrún Arnardóttir var í byrjunarliði Rosengård sem tók á móti Piteå í Íslendingaslag, en Hlín Eiríksdóttir byrjaði einnig hjá síðarnefnda liðinu. Fyrirfram hefði mátt flokka leikinn sem formsatriði fyrir taplaust lið Rosengård sem gat farið á topp deildarinnar með sigri. Piteå náði að halda aftur af heimakonum í 62 mínútur áður en stíflan brast. Lítill uppgjafartónn var í gestunum og tókst Hlín Eiríksdóttur að jafna metin á 81. mínútu. Allt virtist stefna í jafntefli liðanna en framherjinn Stefanie-Antonia Sanders frá Þýskalandi skoraði sigurmark Rosengård í uppbótartíma. Með 2-1 sigri sínum komst Rosengård upp fyrir Linköping á topp deildarinnar, en Linköping hafði komist á toppinn með sigri á Häcken um helgina. Rosengård er með 27 stig á toppi deildarinnar, tveimur fyrir ofan Linköping. Piteå er aftur á móti með 14 stig í 9. sæti, sjö stigum fyrir ofan fallsvæðið. Þægilegt hjá Kristianstad Elísabet Gunnarsdóttir var með þær Amöndu Andradóttur og Emelíu Óskardóttur báðar á varamannabekknum hjá Rosengård sem heimsótti Umeå. Kristianstad var með 1-0 forystu í leikhléi eftir mark varnarmannsins Miu Carlsson sem skoraði eftir hornspyrnu á 38. mínútu. Hin kanadíska Gabrielle Carle skoraði svo sitt fyrsta mark fyrir félagið er hún gulltryggði 2-0 sigur Kristianstad tæpum stundarfjórðungi fyrir leikslok. Amanda kom inn af bekknum á 83. mínútu í leiknum. Sigur Kristianstad kemur liðinu upp fyrir Eskiltuna í 5. sæti deildarinnar með 21 stig, stigi frá Vittsjö sem er sæti ofar og aðeins tveimur á eftir Häcken í 3. sætinu. Umeå er í 12. sæti, umspilssæti fyrir falli, með sjö stig, stigi fyrir ofan Brommopojkarna sem er með sex stig í efra fallsæti deildarinnar.
Sænski boltinn Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Botnliðið mætir á Krókinn „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Í beinni: Valur - Þór/KA | Heimsækja Hlíðarenda með fullt hús stiga Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Sjá meira