Mamma mia! ABBA heldur tónleika í fyrsta skipti í fjörutíu ár Elísabet Hanna skrifar 27. maí 2022 15:31 Benny Andersson, Agnetha Fältskog, Anni-Frid Lyngstad og Bjorn Ulvaeus, meðlimir ABBA á frumsýningunni. Getty/Dave J Hogan ABBA stimplar sig inn í framtíðina og heldur sína fyrstu tónleika í rúmlega fjörutíu ár með aðstoð tækninnar í formi sýndarveruleikatónleika. Meðlimir hljómsveitarinnar þau Agnetha, Anni-Frid, Benny og Björn komu öll saman opinberlega við frumsýningu tónleikanna. „ABBA-tarar" Frumsýningin fór fram í gær í Lundúnum í Bretlandi. Þau hafa ekki komið opinberlega fram saman í fjórtán ár. Meðlimirnir koma fram í formi „ABBA-tara" sem eru eins og meðlimirnir litu út árið 1979. Þannig munu þau flytja öll sín vinsælustu lög við undirleik tíu manna hljómsveitar. This is ABBA Voyage pic.twitter.com/6kGQ2zu1TU— ABBA Voyage (@ABBAVoyage) May 26, 2022 Byrja í Lundúnum Undirbúningur fyrir tónleikana hófst fyrir sex árum og verða þeir haldnir daglega í Lundúnum fram í desember en eftir það fara þeir á flakk til 2026. View this post on Instagram A post shared by ABBA (@abba) ABBA tilkynnti um komu nýrrar plötu, Voyage, og væntanlega tónleika síðasta haust. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í september og fær eflaust að njóta sín á tónleikunum. „Ekkert ímyndunarafl gæti komið með þá hugmynd að gefa úr nýja plötu eftir fjörutíu ár og enn vera bestu vinir og enn að njóta þess að vera með hvort öðru og hafa algjöra tryggð,“ sagði hljómsveitarmeðlimurinn Ulvaeus í ágúst. Lagið I Still Have Faith in You af plötunni Voyage veitti ABBA fyrstu Grammy tilnefninguna sína. Íslendingur í undirbúningnum Hin íslenska Svana Gísladóttir framleiðir tónleikaröðina en hún vann í mörg ár með Johan Renck og nú eru þau að vinna með ABBA en áður höfðu þau unnið meðal annars með stórstjörnunni David Bowie. Svana framleiddi einnig On the Run Tour fyrir Jay-Z og Beyoncé. Góðar viðtökur Þó nokkrar stjörnur virðast nú þegar hafa séð sýninguna og hefur hún hlotið frábær meðmæli frá þeim. Söngkonan Kylie Minogue sagði stemninguna hafa verið rafmagnaða og sýningin út úr þessum heimi. Breski grínistinn Matt Lucas var heldur ekki að spara stóru orðin: In case you were wondering, #ABBAVoyage is the greatest show on earth. My jaw hit the floor the moment it began and it s still down there. https://t.co/33L7PX8Dok— Matt Lucas (@RealMattLucas) May 26, 2022 Tónlist Tækni Tengdar fréttir ABBA-stjarnan Björn Ulvaeus að skilja Sænski tónlistarmaðurinn Björn Ulvaeus og eiginkona hans, Lena Ulvaeus hafa ákveðið að skilja eftir rúmlega fjörutíu ára hjónaband. 23. febrúar 2022 09:09 Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. 2. september 2021 18:59 Ný ABBA lög væntanleg í nóvember Sænska hljómsveitin ABBA vinnur nú hörðum höndum að nýrri tónlist sem gefin verður í byrjun nóvember. 13. júní 2019 09:59 Allir meðlimir ABBA komu saman í Stokkhólmi Kvöldverðarsýningin "Mamma Mia: The Party“ var frumsýnd í Gröna Lund í Stokkhólmi í gærkvöldi. 21. janúar 2016 10:33 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
„ABBA-tarar" Frumsýningin fór fram í gær í Lundúnum í Bretlandi. Þau hafa ekki komið opinberlega fram saman í fjórtán ár. Meðlimirnir koma fram í formi „ABBA-tara" sem eru eins og meðlimirnir litu út árið 1979. Þannig munu þau flytja öll sín vinsælustu lög við undirleik tíu manna hljómsveitar. This is ABBA Voyage pic.twitter.com/6kGQ2zu1TU— ABBA Voyage (@ABBAVoyage) May 26, 2022 Byrja í Lundúnum Undirbúningur fyrir tónleikana hófst fyrir sex árum og verða þeir haldnir daglega í Lundúnum fram í desember en eftir það fara þeir á flakk til 2026. View this post on Instagram A post shared by ABBA (@abba) ABBA tilkynnti um komu nýrrar plötu, Voyage, og væntanlega tónleika síðasta haust. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í september og fær eflaust að njóta sín á tónleikunum. „Ekkert ímyndunarafl gæti komið með þá hugmynd að gefa úr nýja plötu eftir fjörutíu ár og enn vera bestu vinir og enn að njóta þess að vera með hvort öðru og hafa algjöra tryggð,“ sagði hljómsveitarmeðlimurinn Ulvaeus í ágúst. Lagið I Still Have Faith in You af plötunni Voyage veitti ABBA fyrstu Grammy tilnefninguna sína. Íslendingur í undirbúningnum Hin íslenska Svana Gísladóttir framleiðir tónleikaröðina en hún vann í mörg ár með Johan Renck og nú eru þau að vinna með ABBA en áður höfðu þau unnið meðal annars með stórstjörnunni David Bowie. Svana framleiddi einnig On the Run Tour fyrir Jay-Z og Beyoncé. Góðar viðtökur Þó nokkrar stjörnur virðast nú þegar hafa séð sýninguna og hefur hún hlotið frábær meðmæli frá þeim. Söngkonan Kylie Minogue sagði stemninguna hafa verið rafmagnaða og sýningin út úr þessum heimi. Breski grínistinn Matt Lucas var heldur ekki að spara stóru orðin: In case you were wondering, #ABBAVoyage is the greatest show on earth. My jaw hit the floor the moment it began and it s still down there. https://t.co/33L7PX8Dok— Matt Lucas (@RealMattLucas) May 26, 2022
Tónlist Tækni Tengdar fréttir ABBA-stjarnan Björn Ulvaeus að skilja Sænski tónlistarmaðurinn Björn Ulvaeus og eiginkona hans, Lena Ulvaeus hafa ákveðið að skilja eftir rúmlega fjörutíu ára hjónaband. 23. febrúar 2022 09:09 Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. 2. september 2021 18:59 Ný ABBA lög væntanleg í nóvember Sænska hljómsveitin ABBA vinnur nú hörðum höndum að nýrri tónlist sem gefin verður í byrjun nóvember. 13. júní 2019 09:59 Allir meðlimir ABBA komu saman í Stokkhólmi Kvöldverðarsýningin "Mamma Mia: The Party“ var frumsýnd í Gröna Lund í Stokkhólmi í gærkvöldi. 21. janúar 2016 10:33 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
ABBA-stjarnan Björn Ulvaeus að skilja Sænski tónlistarmaðurinn Björn Ulvaeus og eiginkona hans, Lena Ulvaeus hafa ákveðið að skilja eftir rúmlega fjörutíu ára hjónaband. 23. febrúar 2022 09:09
Fjögur ný ABBA lög og plata í nóvember Superbandið ABBA tilkynnti útkomu nýrrar plötu í dag eftir fjörtíu ára hlé og tónleika í leikvangi sem byggður verður sérstaklega fyrir ABBA í Lundúnum. Fyrsta lagið var frumflutt um allan heim á YouTube í dag. 2. september 2021 18:59
Ný ABBA lög væntanleg í nóvember Sænska hljómsveitin ABBA vinnur nú hörðum höndum að nýrri tónlist sem gefin verður í byrjun nóvember. 13. júní 2019 09:59
Allir meðlimir ABBA komu saman í Stokkhólmi Kvöldverðarsýningin "Mamma Mia: The Party“ var frumsýnd í Gröna Lund í Stokkhólmi í gærkvöldi. 21. janúar 2016 10:33