Ancelotti ekki reiður út í Kylian Mbappe Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2022 16:31 Kylian Mbappe skellihlær hér á blaðamannafundi Paris Saint-Germain á Paris des Princes leikvanginum í París. AP/Michel Spingler Carlo Ancelotti er ekki í hópi þeirra sem úthúða ákvörðun franska knattspyrnumannsins Kylian Mbappe um að hafna samningi við Real Madrid og semja frekar aftur við Paris Saint-Germain. Forseti Real Madrid var meðal þeirra sem hafa tjá sig um að Mbappe hafi svikið spænska félagið og að hann muni aldrei spila með Real Madrid á sínum ferli en það hefur verið draumur Mbappe. Football: Ancelotti respects Mbappe's decision, says Real Madrid focused on final https://t.co/vbMA3mPi1v— ST Sports Desk (@STsportsdesk) May 24, 2022 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á móti Liverpool hefur fallið aðeins í skuggann á fréttum um nýjan samning Mbappe ekki síst þar sem flestir héldu að hann væri að fara semja við Real liðið. Mbappe skrifaði undir þriggja ára samning við PSG en reyndi að selja það á blaðamannafundi sínum að hann væri að elta spennandi verkefni en ekki peningana. „Miðað við allt sem við þurfum að hugsa um þá hugsum við aldrei um leikmenn í öðru liðum,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Hann er ekki reiður út í Mbappe. „Við berum virðingu fyrir öllum, virðum þær ákvarðanir sem þeir taka og við berum virðingu fyrir öðrum félögum. Við verðum engu að síður að vinna okkar vinnu og það er á hreinu hvað við þurfum að hugsa um núna og það er að undirbúa okkur vel fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Ancelotti. "We haven't talked about players who don't form part of this club."Carlo Ancelotti comments on the Mbappe transfers, claiming he is now focused on the final pic.twitter.com/sEI0Vs9TkD— Football Daily (@footballdaily) May 24, 2022 Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro var með Ancelotti á blaðamannafundinum og tók undir orð hans. „Allir taka sína eigin ákvarðanir. Allir gera það sem þeir vilja með sitt líf,“ sagði Casemiro. „Ef Mbappé vill vera áfram í París þá verðum við að virða það. Við vitum að Madrid er besta félag í heimi og besti staður til að búa á em við verðum samt að virða hans ákvörðun, ákvörðun fjölskyldu hans og félagið PSG. Við óskum honum alls hins besta og við skulum vona að hann sé ánægður þar sem hann er,“ sagði Casemiro. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira
Forseti Real Madrid var meðal þeirra sem hafa tjá sig um að Mbappe hafi svikið spænska félagið og að hann muni aldrei spila með Real Madrid á sínum ferli en það hefur verið draumur Mbappe. Football: Ancelotti respects Mbappe's decision, says Real Madrid focused on final https://t.co/vbMA3mPi1v— ST Sports Desk (@STsportsdesk) May 24, 2022 Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar á móti Liverpool hefur fallið aðeins í skuggann á fréttum um nýjan samning Mbappe ekki síst þar sem flestir héldu að hann væri að fara semja við Real liðið. Mbappe skrifaði undir þriggja ára samning við PSG en reyndi að selja það á blaðamannafundi sínum að hann væri að elta spennandi verkefni en ekki peningana. „Miðað við allt sem við þurfum að hugsa um þá hugsum við aldrei um leikmenn í öðru liðum,“ sagði Carlo Ancelotti á blaðamannafundi. Hann er ekki reiður út í Mbappe. „Við berum virðingu fyrir öllum, virðum þær ákvarðanir sem þeir taka og við berum virðingu fyrir öðrum félögum. Við verðum engu að síður að vinna okkar vinnu og það er á hreinu hvað við þurfum að hugsa um núna og það er að undirbúa okkur vel fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Ancelotti. "We haven't talked about players who don't form part of this club."Carlo Ancelotti comments on the Mbappe transfers, claiming he is now focused on the final pic.twitter.com/sEI0Vs9TkD— Football Daily (@footballdaily) May 24, 2022 Brasilíski miðjumaðurinn Casemiro var með Ancelotti á blaðamannafundinum og tók undir orð hans. „Allir taka sína eigin ákvarðanir. Allir gera það sem þeir vilja með sitt líf,“ sagði Casemiro. „Ef Mbappé vill vera áfram í París þá verðum við að virða það. Við vitum að Madrid er besta félag í heimi og besti staður til að búa á em við verðum samt að virða hans ákvörðun, ákvörðun fjölskyldu hans og félagið PSG. Við óskum honum alls hins besta og við skulum vona að hann sé ánægður þar sem hann er,“ sagði Casemiro.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Dagskráin: Mini Doc stýrir Doczone, Lokasóknin og HM í pílu Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Sjá meira