Justin Thomas bar sigur úr býtum eftir mikla dramatík Arnar Geir Halldórsson skrifar 23. maí 2022 00:14 Sáttur. vísir/Getty Það þurfti að grípa til umspils til að skera úr um sigurvegara á PGA meistaramótinu í golfi sem fram fór í Tulsa, Oklahoma í Bandaríkjunum um helgina. Sílemaðurinn Mito Pereira fór illa að ráði sínu á lokasprettinum en hann var í kjörstöðu þegar hann fór á teig á átjándu og síðustu holu mótsins í kvöld. Hinn fremur reynslulitli Pereira átti þá skelfilegt upphafshögg og endaði á tvöföldum skolla sem færði hann úr efsta sæti mótsins niður í það þriðja og í kjölfarið voru Justin Thomas og Will Zalatoris orðnir jafnir í fyrsta sæti. Því þurfti að leika þriggja holu umspil og þar hafði Justin Thomas betur og er þetta í annað sinn sem hann vinnur mótið sem er eitt af risamótunum fjórum. A comeback for the ages @JustinThomas34 overcomes an 8-shot deficit to win his second @PGAChampionship in a playoff. pic.twitter.com/FBF8gEirB9— PGA TOUR (@PGATOUR) May 22, 2022 PGA-meistaramótið Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Sílemaðurinn Mito Pereira fór illa að ráði sínu á lokasprettinum en hann var í kjörstöðu þegar hann fór á teig á átjándu og síðustu holu mótsins í kvöld. Hinn fremur reynslulitli Pereira átti þá skelfilegt upphafshögg og endaði á tvöföldum skolla sem færði hann úr efsta sæti mótsins niður í það þriðja og í kjölfarið voru Justin Thomas og Will Zalatoris orðnir jafnir í fyrsta sæti. Því þurfti að leika þriggja holu umspil og þar hafði Justin Thomas betur og er þetta í annað sinn sem hann vinnur mótið sem er eitt af risamótunum fjórum. A comeback for the ages @JustinThomas34 overcomes an 8-shot deficit to win his second @PGAChampionship in a playoff. pic.twitter.com/FBF8gEirB9— PGA TOUR (@PGATOUR) May 22, 2022
PGA-meistaramótið Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira