Pereira og Zalatoris leiða á PGA | Woods í 62. sæti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2022 23:15 Mito Pereira er sem stendur á toppi PGA-meistaramótsins. Christian Petersen/Getty Images Tveir nokkuð óþekktir kylfingar leiða PGA-meistaramótið í þegar öðrum hring mótsins er nærri lokið. PGA-meistaramótið er eitt af fjórum risamótunum í golfi. Líkt og vanalega er mikil spenna fyrir móti ársins. Justin Thomas fór virkilega vel af stað og leiddi um tíma en er sem stendur í 3. sæti á sex höggum undir pari. Ridiculous golf shot from @WillZalatoris!He now has the solo lead at 9-under. pic.twitter.com/HvHM3nVaa0— PGA TOUR (@PGATOUR) May 20, 2022 Mito Pereira frá Síle og Will Zalatoris frá Bandaríkjunum eru jafnir þegar þetta er skrifað á átta höggum undir pari. Pereira hefur leikið 17 holur á meðan Zalatoris hefur leikið 15 holur. Tiger Woods er jafn öðrum kylfingum í 62. sæti á fjórum höggum undir pari. Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
PGA-meistaramótið er eitt af fjórum risamótunum í golfi. Líkt og vanalega er mikil spenna fyrir móti ársins. Justin Thomas fór virkilega vel af stað og leiddi um tíma en er sem stendur í 3. sæti á sex höggum undir pari. Ridiculous golf shot from @WillZalatoris!He now has the solo lead at 9-under. pic.twitter.com/HvHM3nVaa0— PGA TOUR (@PGATOUR) May 20, 2022 Mito Pereira frá Síle og Will Zalatoris frá Bandaríkjunum eru jafnir þegar þetta er skrifað á átta höggum undir pari. Pereira hefur leikið 17 holur á meðan Zalatoris hefur leikið 15 holur. Tiger Woods er jafn öðrum kylfingum í 62. sæti á fjórum höggum undir pari.
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira