Aubameyang sendi þjóð sinni kveðjubréf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. maí 2022 12:31 Pierre-Emerick Aubameyang fagnar marki með Barcelona liðinu. Hann mun nú einbeita sér að spila fyrir félagslið. AP/Joan Monfort Barcelona framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang hefur spilað sinn síðasta landsleik fyrir Gabon. Knattspyrnusamband Gabon gaf það út að leikmaðurinn hafi sett punkt aftan við landsliðsferilinn eftir þrettán ár með landsliðinu. OFFICIAL: Pierre-Emerick Aubameyang has retired from International Football. The skipper featured in 72 games and scored 30 Goals for the Gabon National Team. : GABRIEL BOUYS (Getty Images) pic.twitter.com/SUmBkFvSMU— Sports Brief (@sportsbriefcom) May 18, 2022 Sambandið birti bréf frá Aubameyang þar sem hann þakkaði gabonsku þjóðinni, þjálfurum sínum, liðsfélögunum og föður sínum sem spilaði einnig með landsliðinu á sínu tíma. Aubameyang lék 72 landsleiki fyrir Gabon og er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 30 mörk. Gabon komst með hann innanborðs í átta liða úrslit í Afríkukeppninni 2012 sem er besti árangur liðsins á stórmóti. Síðasta stórmót voru mikil vonbrigði fyrir Aubameyang sem fékk kórónuveiruna á leið sinni á mótið, sem smá stoppi í Dúbaí, og varð að draga sig út úr landsliðshópnum. Aubameyang fékk sig lausan frá Arsenal í janúar eftir að hafa verið settur í frystikistuna á Emirates en samdi síðan við Barcelona þar sem hann skoraði 13 mörk í 22 leikjum á seinni hluta tímabilsins. Pierre-Emerick Aubameyang has retired from international football after 13 years representing Gabon He captained his nation since 2014 and leaves as the all-time top scorer (30) pic.twitter.com/kNsqhg4d2y— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022 Spænski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Gabon Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira
Knattspyrnusamband Gabon gaf það út að leikmaðurinn hafi sett punkt aftan við landsliðsferilinn eftir þrettán ár með landsliðinu. OFFICIAL: Pierre-Emerick Aubameyang has retired from International Football. The skipper featured in 72 games and scored 30 Goals for the Gabon National Team. : GABRIEL BOUYS (Getty Images) pic.twitter.com/SUmBkFvSMU— Sports Brief (@sportsbriefcom) May 18, 2022 Sambandið birti bréf frá Aubameyang þar sem hann þakkaði gabonsku þjóðinni, þjálfurum sínum, liðsfélögunum og föður sínum sem spilaði einnig með landsliðinu á sínu tíma. Aubameyang lék 72 landsleiki fyrir Gabon og er markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi með 30 mörk. Gabon komst með hann innanborðs í átta liða úrslit í Afríkukeppninni 2012 sem er besti árangur liðsins á stórmóti. Síðasta stórmót voru mikil vonbrigði fyrir Aubameyang sem fékk kórónuveiruna á leið sinni á mótið, sem smá stoppi í Dúbaí, og varð að draga sig út úr landsliðshópnum. Aubameyang fékk sig lausan frá Arsenal í janúar eftir að hafa verið settur í frystikistuna á Emirates en samdi síðan við Barcelona þar sem hann skoraði 13 mörk í 22 leikjum á seinni hluta tímabilsins. Pierre-Emerick Aubameyang has retired from international football after 13 years representing Gabon He captained his nation since 2014 and leaves as the all-time top scorer (30) pic.twitter.com/kNsqhg4d2y— B/R Football (@brfootball) May 18, 2022
Spænski boltinn Afríkukeppnin í fótbolta Gabon Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira