Luis Suarez og Paulo Dybala báðir á förum frá sínum félögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 13:31 Luis Suarez veifar til stuðningsmanna Atletico Madrid á Wanda Metropolitano leikvanginum í gær. Tárin runnu hjá Úrúgvæmanninum. Getty/Juan Manuel Serrano Arce Luis Suarez og Paulo Dybala eru báðir að leita sér að nýjum félögum en þetta var staðfest eftir leiki liða þeirra í gær. Atletico Madrid tilkynnti að Luis Suarez muni yfirgefa félagið í lok tímabilsins en hann er að klára sitt annað tímabil í Madrid. Suarez gekk í endurnýjun lífdaga á fyrsta tímabilinu sínu með Atletico eftir að Barcelona lét hann óvænt fara. Suarez skoraði 21 mark á 2020-21 tímabilinu og hjálpaði Atletico að vinna fyrsta spænska meistaratitilinn sinn frá árinu 2014. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Suarez kvaddi stuðningsmenn Atletico með hjartnæmri ræðu eftir leikinn. Hann hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabili eins og því fyrra. Suarez hefur skorað 13 mörk og gefið 3 stoðsendingar í öllum keppnum en spilaði aðeins í samtals átta mínútur í fjórum leikjum Atletico á móti Manchester United og Manchester City í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Paulo Dybala tilkynnti sjálfur um það að hann ætli að yfirgefa Juventus í sumar. Hinn 28 ára gamli Argentínumaður hefur þótt líklegur til að leita annað eftir tímabilið og nú er það staðfest. Hann hefur spilað sjö tímabil með liðinu og á þeim tíma er Dybala búinn að skora 115 mörk og vinna tólf titla. Ólíkt Suarez, sem er kominn á lokakafla ferils síns, þá ætti Dybala að eiga sín bestu ár eftir. Það verður því athyglisvert að sjá hvar hann endar. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Atletico Madrid tilkynnti að Luis Suarez muni yfirgefa félagið í lok tímabilsins en hann er að klára sitt annað tímabil í Madrid. Suarez gekk í endurnýjun lífdaga á fyrsta tímabilinu sínu með Atletico eftir að Barcelona lét hann óvænt fara. Suarez skoraði 21 mark á 2020-21 tímabilinu og hjálpaði Atletico að vinna fyrsta spænska meistaratitilinn sinn frá árinu 2014. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Suarez kvaddi stuðningsmenn Atletico með hjartnæmri ræðu eftir leikinn. Hann hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabili eins og því fyrra. Suarez hefur skorað 13 mörk og gefið 3 stoðsendingar í öllum keppnum en spilaði aðeins í samtals átta mínútur í fjórum leikjum Atletico á móti Manchester United og Manchester City í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Paulo Dybala tilkynnti sjálfur um það að hann ætli að yfirgefa Juventus í sumar. Hinn 28 ára gamli Argentínumaður hefur þótt líklegur til að leita annað eftir tímabilið og nú er það staðfest. Hann hefur spilað sjö tímabil með liðinu og á þeim tíma er Dybala búinn að skora 115 mörk og vinna tólf titla. Ólíkt Suarez, sem er kominn á lokakafla ferils síns, þá ætti Dybala að eiga sín bestu ár eftir. Það verður því athyglisvert að sjá hvar hann endar.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti