„Góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2022 17:01 Robert Lewandowski gæti kvatt Bayern München í sumar. Stuart Franklin/Getty Images Markamaskínan Robert Lewandowski gæti hafa leikið sinn seinasta leik fyrir Bayern München er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Wolfsburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Gestirnir í Bayern voru löngu búnir að tryggja þýska deildarmeistaratitilinn og úrslit dagsins skiptu því kannski ekki svo miklu máli, en Robert Lewandowski skoraði annað mark Bayern í dag. Pólski framherjinn er samningsbundinn þýska stórveldinu fram yfir næsta tímabil, en hann er sagður vilja komast burt í sumar og prófa eitthvað nýtt. Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern, staðfesti þær sögusagnir svo fyrr í dag. Lewandowski mætti svo í viðtal eftir leik dagsins gegn Wolfsburg og þar sagði hann góðar líkur á því að þetta hafi verið hans seinasti leikur fyrir félagið. „Það eru mjög góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern,“ sagði Pólverjinn í samtali við Viaplay eftir leik. „Ég get ekki staðfest það hundrað prósent, en þetta gæti hafa verið minn seinasti leikur. Við viljum finna bestu lausnina fyrir mig og félagið.“ Robert Lewandowski to @viaplaysportpl: “It’s very possible that this was my last game for Bayern. I cannot say that at 100%, but it may have been [my last game]. We want to find the best solution for me and for the club”. 🚨 #FCBayern @iMiaSanMia pic.twitter.com/ofjrdL7fxw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Robert Lewandowski er orðinn 33 ára gamall og því gæti farið að síga á seinni hluta ferilsins hjá þessari miklu markamaskínu. Hann hefur verið í herbúðum Bayern frá árinu 2014 og í 253 deildarleikjum hefur hann skorað hvorki fleiri né færri en 238 mörk. Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Gestirnir í Bayern voru löngu búnir að tryggja þýska deildarmeistaratitilinn og úrslit dagsins skiptu því kannski ekki svo miklu máli, en Robert Lewandowski skoraði annað mark Bayern í dag. Pólski framherjinn er samningsbundinn þýska stórveldinu fram yfir næsta tímabil, en hann er sagður vilja komast burt í sumar og prófa eitthvað nýtt. Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern, staðfesti þær sögusagnir svo fyrr í dag. Lewandowski mætti svo í viðtal eftir leik dagsins gegn Wolfsburg og þar sagði hann góðar líkur á því að þetta hafi verið hans seinasti leikur fyrir félagið. „Það eru mjög góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern,“ sagði Pólverjinn í samtali við Viaplay eftir leik. „Ég get ekki staðfest það hundrað prósent, en þetta gæti hafa verið minn seinasti leikur. Við viljum finna bestu lausnina fyrir mig og félagið.“ Robert Lewandowski to @viaplaysportpl: “It’s very possible that this was my last game for Bayern. I cannot say that at 100%, but it may have been [my last game]. We want to find the best solution for me and for the club”. 🚨 #FCBayern @iMiaSanMia pic.twitter.com/ofjrdL7fxw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Robert Lewandowski er orðinn 33 ára gamall og því gæti farið að síga á seinni hluta ferilsins hjá þessari miklu markamaskínu. Hann hefur verið í herbúðum Bayern frá árinu 2014 og í 253 deildarleikjum hefur hann skorað hvorki fleiri né færri en 238 mörk.
Þýski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira