Haaland skoraði í kveðjuleiknum | Alfreð kom inná í sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2022 15:29 Erling Braut Haaland þakkar stuðningsmönnum Dortmund fyrir sig. Lars Baron/Getty Images Lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag þegar níu leikir voru spilaðir á sama tíma. Norski framherjinn Erling Braut Haaland skoraði í kveðjuleik sínum er Dortmund vann 2-1 endurkomusigur gegn Hertha Berlin og Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekknum í 2-1 sigri Augsbyrg gegn Greuther Fürth. Áður en flautað var til leiks fék Erling Braut Haaland tækifæri til að kveðja stuðningsmenn Dortmund, en eins og frægt er orðið er stjörnuframherjinn á leið til Manchester City á næsta tímabili. Erling Haaland wanted this farewell day with Borussia Dortmund fans at their stadium… and that’s why the deal with Manchester City has been made official this week. 🟡⚫️ #BVBpic.twitter.com/NXctNMdCaW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Heimamenn í Dortmund komu sér þó í vandræði snemma leiks þegar Dan-Axel Zagadou braut á Ishak Belfodil innan vítateigs. Belfodil fór sjálfur á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins og staðan var því 0-1 þegar gengið var til búningsherbegja. Heimamenn fengu svo sjálfir vítaspyrnu þegar um 25 mínútur voru til leiksloka þegar Marvin Plattenhardt handlék knöttinn innan vítateigs. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland fór að sjálfsögðu á punktinn og setti boltann á mitt markið. Marcel Lotka skutlaði sér til hægri og staðan því orðin jöfn. Það var svo ungstirnið Youssoufa Moukoko sem tryggði heimamönnum sigurinn með marki þegar um fimm mínútur lifðu leiks. Niðurstaðan varð því 2-1 sigur Dortmund, en liðið hafnar í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 69 stig. Þá spilaði Alfreð Finnbogason seinustu tuttugu mínúturnar í 2-1 sigri Augsburg gegn Greuther Fürth. Alfreð og félagar höfnuðu í 14. sæti deildarinnar með 38 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið, en Greuther Fürth rekur lestina á botninum með 18 stig. Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira
Áður en flautað var til leiks fék Erling Braut Haaland tækifæri til að kveðja stuðningsmenn Dortmund, en eins og frægt er orðið er stjörnuframherjinn á leið til Manchester City á næsta tímabili. Erling Haaland wanted this farewell day with Borussia Dortmund fans at their stadium… and that’s why the deal with Manchester City has been made official this week. 🟡⚫️ #BVBpic.twitter.com/NXctNMdCaW— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Heimamenn í Dortmund komu sér þó í vandræði snemma leiks þegar Dan-Axel Zagadou braut á Ishak Belfodil innan vítateigs. Belfodil fór sjálfur á punktinn og skoraði af miklu öryggi. Þetta reyndist eina mark fyrri hálfleiksins og staðan var því 0-1 þegar gengið var til búningsherbegja. Heimamenn fengu svo sjálfir vítaspyrnu þegar um 25 mínútur voru til leiksloka þegar Marvin Plattenhardt handlék knöttinn innan vítateigs. Norðmaðurinn Erling Braut Haaland fór að sjálfsögðu á punktinn og setti boltann á mitt markið. Marcel Lotka skutlaði sér til hægri og staðan því orðin jöfn. Það var svo ungstirnið Youssoufa Moukoko sem tryggði heimamönnum sigurinn með marki þegar um fimm mínútur lifðu leiks. Niðurstaðan varð því 2-1 sigur Dortmund, en liðið hafnar í öðru sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 69 stig. Þá spilaði Alfreð Finnbogason seinustu tuttugu mínúturnar í 2-1 sigri Augsburg gegn Greuther Fürth. Alfreð og félagar höfnuðu í 14. sæti deildarinnar með 38 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsvæðið, en Greuther Fürth rekur lestina á botninum með 18 stig.
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Sjá meira