Margrét 83 ára á Selfossi leikur Bjarna durt Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. maí 2022 20:34 Leikarahópurinn, ásamt Magnúsi. Sýningin er á morgun, fimmtudaginn 12. maí klukkan 16:00 og er ókeypis inn. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er bara mjög gott og það klæðir mig bara virkilega vel að heita Bjarni og leika durt“, segir Margrét Óskarsdóttir, 83 ára leikari á Selfossi. Hún og félagar henni eru að æfa leikritið „Maður í mislitum sokkum“ sem sýnt verður í Litla leikhúsinu við Sigtún á Selfossi á morgun. Leikhópurinn, sem tekur þátt í sýningunni var settur saman sem leiklestrarhópur í haust. Í honum eru 12 félagar, allt eldri borgarar. "Maður í mislitum sokkum" var valið, sem leiklestur en sýningin fjallar um konu, sem finnur minnislausan mann í bílnum hjá sér fyrir utan verslun og veit ekki alveg hvað hún á að gera og fer því með hann heim. Þar með hefst atburðarásin. „Við ætlum að sýna þessa sýningu fimmtudaginn 12. maí klukkan 16:00 og það er ókeypis inn. Við vonumst til að, sem flestir komi. Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegt tímabil. Þetta er flottur hópur, sem ég hef verið með, þau eru hreinir snillingar. Þetta er æðisleg vinna og skemmtilegt að vera með þeim og þau hafa notið þess og við höfum notið þess, sem að þessum stöndum,“ segir Magnús J. Magnússon, kennari og umsjónarmaður hópsins. Magnús J. Magnússon og Sigríður Karlsdóttir, sem leikur í verkinu en hún hefur tekið þátt í starfi Leikfélags Selfoss til fjölda ára og þau Magnús hafa leikið saman í nokkrum sýningum. Magnús fékk menntaverðlaun Suðurlands á síðasta ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hann Bjarni, sem er durturinn í verkinu.Það er bara mjög gott að leika durt, það klæðir mig bara virkilega vel held ég. Fólk er farið að heilsa mér, sem Bjarna meira að segja úti á götu,“ segir Margrét Óskarsdóttir, hlægjandi en hún er elst af þeim, sem eru í leikarahópnum, 83 ára. Bjarni durtur, sem leikinn er af Margréti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Leikhús Eldri borgarar Menning Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Leikhópurinn, sem tekur þátt í sýningunni var settur saman sem leiklestrarhópur í haust. Í honum eru 12 félagar, allt eldri borgarar. "Maður í mislitum sokkum" var valið, sem leiklestur en sýningin fjallar um konu, sem finnur minnislausan mann í bílnum hjá sér fyrir utan verslun og veit ekki alveg hvað hún á að gera og fer því með hann heim. Þar með hefst atburðarásin. „Við ætlum að sýna þessa sýningu fimmtudaginn 12. maí klukkan 16:00 og það er ókeypis inn. Við vonumst til að, sem flestir komi. Þetta er búið að vera æðislega skemmtilegt tímabil. Þetta er flottur hópur, sem ég hef verið með, þau eru hreinir snillingar. Þetta er æðisleg vinna og skemmtilegt að vera með þeim og þau hafa notið þess og við höfum notið þess, sem að þessum stöndum,“ segir Magnús J. Magnússon, kennari og umsjónarmaður hópsins. Magnús J. Magnússon og Sigríður Karlsdóttir, sem leikur í verkinu en hún hefur tekið þátt í starfi Leikfélags Selfoss til fjölda ára og þau Magnús hafa leikið saman í nokkrum sýningum. Magnús fékk menntaverðlaun Suðurlands á síðasta ári.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er hann Bjarni, sem er durturinn í verkinu.Það er bara mjög gott að leika durt, það klæðir mig bara virkilega vel held ég. Fólk er farið að heilsa mér, sem Bjarna meira að segja úti á götu,“ segir Margrét Óskarsdóttir, hlægjandi en hún er elst af þeim, sem eru í leikarahópnum, 83 ára. Bjarni durtur, sem leikinn er af Margréti.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Leikhús Eldri borgarar Menning Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent