Big Lebowski-leikarinn Jack Kehler látinn Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2022 10:05 Jack Kehler í hlutverki leigusalans Marty í myndinni The Big Lebowski. Bandaríski leikarinn Jack Kehler, sem er einna þekktastur fyrir að hafa farið með hlutverk leigusala The Dude í myndinni Big Lebowski, er látinn. Hann varð 75 ára gamall. Deadline hefur eftir syni Kehler að leikarinn hafi látist í Los Angeles síðastliðinn laugardag af völdum hvítblæðis. Margir muna eftir Kehler í hlutverki leigusalans Marty í The Big Lebowski frá árinu 1998 þar sem hann minnir The Dude, í túlkun Jeff Bridges, á að „á morgun sé nú þegar tíundi“ dagur mánaðarins og því sé löngu kominn tími til að borga leiguna. Þá segir hann Dude frá því að hann hafi „loksins fengið salinn“ sem hann vildi til að sýna dansatriði sitt. Óskaði hann svo eftir því að Dude myndi mæta til að fylgjast með atriðinu og koma með ábendingar. Síðar í myndinni sést svo þegar Dude og félagar hans fylgjast með umræddu dansatriði. Úr dansatriði Marty. Kehler birtist í miklum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda á rúmlega fjögurra áratuga leiklistarferli sínum. Meðal sjónvarpsþátta sem Kehler lék í má nefna Hill Street Blues, Hunter, Cagney & Lacey, L.A. Law, Newhart og St. Elsewhere á níunda áratug síðustu aldar og síðar ER, 24, NYPD Blue, Angel, Mad Men, Monk, Bones og Love, Victor. Þá lék hann sömuleiðis í kvikmyndum á borð við Invincible, Pineapple Express, Fever Pitch, Austin Powers: The Spy Who Shagged Me, Lethal Weapon 4, Waterworld, Wyatt Earp, Dudley Do-Right, The Last Boy Scout, Point Break (1991), I Love You to Death, Man in Black II og Year of the Dragon. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Deadline hefur eftir syni Kehler að leikarinn hafi látist í Los Angeles síðastliðinn laugardag af völdum hvítblæðis. Margir muna eftir Kehler í hlutverki leigusalans Marty í The Big Lebowski frá árinu 1998 þar sem hann minnir The Dude, í túlkun Jeff Bridges, á að „á morgun sé nú þegar tíundi“ dagur mánaðarins og því sé löngu kominn tími til að borga leiguna. Þá segir hann Dude frá því að hann hafi „loksins fengið salinn“ sem hann vildi til að sýna dansatriði sitt. Óskaði hann svo eftir því að Dude myndi mæta til að fylgjast með atriðinu og koma með ábendingar. Síðar í myndinni sést svo þegar Dude og félagar hans fylgjast með umræddu dansatriði. Úr dansatriði Marty. Kehler birtist í miklum fjölda sjónvarpsþátta og kvikmynda á rúmlega fjögurra áratuga leiklistarferli sínum. Meðal sjónvarpsþátta sem Kehler lék í má nefna Hill Street Blues, Hunter, Cagney & Lacey, L.A. Law, Newhart og St. Elsewhere á níunda áratug síðustu aldar og síðar ER, 24, NYPD Blue, Angel, Mad Men, Monk, Bones og Love, Victor. Þá lék hann sömuleiðis í kvikmyndum á borð við Invincible, Pineapple Express, Fever Pitch, Austin Powers: The Spy Who Shagged Me, Lethal Weapon 4, Waterworld, Wyatt Earp, Dudley Do-Right, The Last Boy Scout, Point Break (1991), I Love You to Death, Man in Black II og Year of the Dragon.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp