Segir að Van Dijk sé besti varnarmaður allra tíma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2022 07:31 Virgil van Dijk fagnar eftir sigurinn á Villarreal. getty/Visionhaus Michael Owen sparaði ekki stóru orðin þegar hann ræddi um Virgil van Dijk fyrir leik Villarreal og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Í upphitun BT Sport fyrir leikinn á El Madrigal í gær sagði Rio Ferdinand að Van Dijk væri klárlega besti varnarmaður heims um þessar mundir. Owen bætti um betur. „Ég myndi ganga lengra. Ég held að hann sé besti varnarmaður allra tíma,“ sagði Owen sem var beðinn um rökstyðja mál sitt, af hverju honum fyndist Van Dijk vera betri en varnarmenn á borð við Ferdinand. „Hann skoraði kannski fleiri mörk, ekki mikið fleiri, en við erum að tala um þann besta hérna. Eins og ég hef sagt er Rio besti miðvörður sem ég spilaði með. En með Van Dijk, sem framherji horfirðu á hann og hugsar hvað get ég gert? Hann er stærri en allir, sneggri en allir, sterkari en allir, frábær með boltann og skorar mörk. Ég hef aldrei séð annað eins.“ Owen segir að það eina sem vinni gegn Van Dijk sé titlafjöldinn. „Leikmenn eins og Rio, [Paolo] Maldini, [Franco] Baresi og leikmenn sem eru álitnir þeir bestu hafa allir unnið marga titla. En ég horfi á hann og hugsa hvernig er hægt að vera betri en þetta?“ Van Dijk og félagar í Liverpool voru 2-0 undir í hálfleik gegn Villarreal en komu sterkir til baka, unnu 2-3 sigur og einvígið, 5-2 samanlagt. Það kemur í ljós í kvöld hvort Liverpool mætir Real Madrid eða Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París 28. maí næstkomandi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira
Í upphitun BT Sport fyrir leikinn á El Madrigal í gær sagði Rio Ferdinand að Van Dijk væri klárlega besti varnarmaður heims um þessar mundir. Owen bætti um betur. „Ég myndi ganga lengra. Ég held að hann sé besti varnarmaður allra tíma,“ sagði Owen sem var beðinn um rökstyðja mál sitt, af hverju honum fyndist Van Dijk vera betri en varnarmenn á borð við Ferdinand. „Hann skoraði kannski fleiri mörk, ekki mikið fleiri, en við erum að tala um þann besta hérna. Eins og ég hef sagt er Rio besti miðvörður sem ég spilaði með. En með Van Dijk, sem framherji horfirðu á hann og hugsar hvað get ég gert? Hann er stærri en allir, sneggri en allir, sterkari en allir, frábær með boltann og skorar mörk. Ég hef aldrei séð annað eins.“ Owen segir að það eina sem vinni gegn Van Dijk sé titlafjöldinn. „Leikmenn eins og Rio, [Paolo] Maldini, [Franco] Baresi og leikmenn sem eru álitnir þeir bestu hafa allir unnið marga titla. En ég horfi á hann og hugsa hvernig er hægt að vera betri en þetta?“ Van Dijk og félagar í Liverpool voru 2-0 undir í hálfleik gegn Villarreal en komu sterkir til baka, unnu 2-3 sigur og einvígið, 5-2 samanlagt. Það kemur í ljós í kvöld hvort Liverpool mætir Real Madrid eða Manchester City í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París 28. maí næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Fleiri fréttir „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sjá meira