Magnús Hlynur kosinn Sunnlendingur ársins 2021 Árni Sæberg skrifar 21. apríl 2022 15:41 Magnús Hlynur er Sunnlendingur ársins 2021. Sunnlenska.is Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður Stöðvar 2 á Suðurlandi, var kosinn Sunnlendingur ársins 2021 af lesendum sunnlenska.is. Að því er segir í frétt sunnlenska.is fór kosningin fram í janúar síðastliðnum en vegna heimsfaraldurs Covid-19 var ekki unnt að afhenda Magnúsi Hlyni viðurkenninguna fyrr en í dag, sumardaginn fyrsta. „Er þetta ekki svona sumardagsins fyrsta apríl gabb?“ spurði Magnús Hlynur þegar honum voru færðar gleðifréttirnar. „Ég ætlaði ekki að trúa þessu, þetta er bara æðislegt og ég er ofboðslega stoltur og ánægður og þakka kærlega fyrir mig. Þetta er mikill heiður,“ hefur sunnlenska.is eftir honum. Hafði betur gegn öflugri samkeppni Góð þátttaka var í kosningu um Sunnlending ársins 2021 og höfðu kjósendur milli öflugra einstaklinga að velja. Magnús Hlynur hafði betur gegn Ómari Inga Magnússyni, handboltamanni og besta manni íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta sem fram fór í byrjun þessa árs, sem hreppti annað sætið. Í þriðja sæti lenti Guðríður Aadnegard, námsráðgjafi og umsjónarkennari í Hveragerði, fyrir baráttu sína í eineltismálum. Þeir sem ekki eru kunnugir störfum Magnúsar Hlyns og furða sig á því hvernig fréttamaður geti verið betri Sunnlendingur en einn besti handboltamaður þjóðarinnar, geta kynnt sér málið betur í myndbandinu hér að neðan: Vísir og Stöð 2 eru í eigu Sýnar. Árborg Fjölmiðlar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Að því er segir í frétt sunnlenska.is fór kosningin fram í janúar síðastliðnum en vegna heimsfaraldurs Covid-19 var ekki unnt að afhenda Magnúsi Hlyni viðurkenninguna fyrr en í dag, sumardaginn fyrsta. „Er þetta ekki svona sumardagsins fyrsta apríl gabb?“ spurði Magnús Hlynur þegar honum voru færðar gleðifréttirnar. „Ég ætlaði ekki að trúa þessu, þetta er bara æðislegt og ég er ofboðslega stoltur og ánægður og þakka kærlega fyrir mig. Þetta er mikill heiður,“ hefur sunnlenska.is eftir honum. Hafði betur gegn öflugri samkeppni Góð þátttaka var í kosningu um Sunnlending ársins 2021 og höfðu kjósendur milli öflugra einstaklinga að velja. Magnús Hlynur hafði betur gegn Ómari Inga Magnússyni, handboltamanni og besta manni íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta sem fram fór í byrjun þessa árs, sem hreppti annað sætið. Í þriðja sæti lenti Guðríður Aadnegard, námsráðgjafi og umsjónarkennari í Hveragerði, fyrir baráttu sína í eineltismálum. Þeir sem ekki eru kunnugir störfum Magnúsar Hlyns og furða sig á því hvernig fréttamaður geti verið betri Sunnlendingur en einn besti handboltamaður þjóðarinnar, geta kynnt sér málið betur í myndbandinu hér að neðan: Vísir og Stöð 2 eru í eigu Sýnar.
Árborg Fjölmiðlar Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira