Félagsmenn foxillir eftir tölvupóst Sólveigar Önnu Sunna Valgerðardóttir skrifar 20. apríl 2022 12:31 Sólveig Anna Jónsdóttir og Ólöf Helga Adolfsdóttir vildu báðar formannssætið í Eflingu. Sólveig Anna hafði betur. Vísir/Vilhelm Stjórn Eflingar hyggst ræða kröfur fimm hundruð félagsmanna um að halda félagsfund. Tölvupóstur frá formanni félagsins hefur vakið reiði félagsmanna og segir varaformaður Eflingar formanninn vera að eyðileggja starf verkalýðshreyfingarinnar. Forsvarsmenn félagsins urðu ekki við beiðni um viðtal í morgun. „Við undirrituð, félagsmenn í Eflingu-stéttarfélagi, krefjumst þess að haldinn verði félagsfundur föstudaginn 22. apríl kl. 17:00,” segir kröfubréf félagsmanna með um fimm hundruð undirskriftum. Á fundinum á að ræða ákvörðun stjórnar Eflingar um hópuppsögn á skrifstofunni og svo önnur mál. Samkvæmt heimildum fréttastofu stendur til að leggja fram vantrauststillögu á Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann á fundinum. Undirskriftarlistinn var afhentur stjórninni í gær. Samkvæmt lögum Eflingar þyrfti helst að auglýsa félagsfund þremur dögum áður en hann er haldinn, sem er þá í dag. Sólveig Anna sendi félagsmönnum tölvupóst í gær þar sem fundurinn er meðal annars til umræðu. Þar segir hún að stjórnin muni koma saman til að taka ákvörðun um boðun og tímasetningu fundarins og biður félagsmenn að fylgjast með. Hefur ekki trú á fundi á föstudag Agnieszka Ewa Ziólkowska, varaformaður Eflingar, segir í samtali við fréttastofu að hún efist stórlega um að stjórnin verði við kröfu félagsmannanna. Hún er mjög harðorð í garð Sólveigar Önnu og segir félagsmenn eiga skilið að fá útskýringar á fordæmalausri hópuppsögn starfsmanna Eflingar. Hún býst fastlega við því að Sólveig Anna fresti fundinum og gagnrýnir hana harðlega fyrir ákvarðanir hennar undanfarið. „Hún er að eyðileggja verkalýðshreyfinguna og allt starf sem þar hefur verið unnið síðustu tvö ár.” „Starfsfólk Eflingar mætti upp til hópa ekki til vinnu í dag” Í pósti Sólveigar segir líka starfsfólk Eflingar hafi upp til hópa ekki mætt til vinnu í gær, en hægt verði að halda móttöku og skrifstofu Eflingar opinni og sinna grunnþjónustu með þeim örfáu starfsmönnum sem þó mæta. Vilja ekki veita viðtal Fréttastofa reyndi að fá viðtal við Sólveigu Önnu í morgun, en við því var ekki orðið. Sömuleiðis vildi Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, ekki veita viðtal, og heldur ekki ritarinn Ólöf Helga Adolfsdóttir. Póstar ekki lengur sendir á pólsku Einhverjir fyrrverandi starfsmenn Eflingar deildu tölvupóstinum á Facebook í dag, meðal annars Vala Árnadóttir. Hún fer hörðum orðum um aðgerðir stjórnarinnar og segir þau ekki bera virðingu fyrir því áfalli sem starfsfólk varð fyrir í síðustu viku þegar öllum var sagt upp. Þá gagnrýnir Vala orðalagið í póstinum og segir það uppfullt af vanvirðingu, en undirstrikar að allir tölvupóstar til félagsmanna hafi síðustu fjögur ár líka verið sendir á pólsku, þar sem þriðjungur eru pólskir. Hins vegar hafi ný stjórn sent síðustu tvo pósta til félagsmanna einungis á íslensku og ensku og það sé einkennileg afturför. Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Stjórn Eflingar hyggst verða við kröfu um félagsfund Stjórn Eflingar hyggst koma saman til að taka ákvörðun um boðun og tímasetningu félagsfundar, eftir að hátt í 500 félagsmenn undirrituðu skjal þar sem óskað var eftir fundi. 20. apríl 2022 07:19 Vantrauststillaga mögulega til umræðu á félagsfundi Eflingar Félagsmenn Eflingar hafa safnað hátt í 500 undirskriftum þar sem þess er krafist að kallað verði til félagsfundar. Samkvæmt heimildum fréttastofu stendur til að greiða atkvæði um vantrauststillögu á Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar, á fundinum. 19. apríl 2022 20:48 Forysta sem virðir Eflingarfélaga fær virðingu til baka Ég heiti Magnús Freyr Magnússon og er félagsmaður í Eflingu. Ég er svokallaður „starfsmaður 2 með stuðning” og vinn á leikskóla. Ég brenn fyrir verkalýðsmálum og trúi á lýðræði. Ég er jafnréttissinnaður baráttumaður í húð og hár og ég stend við orð mín undir nafni. 20. apríl 2022 10:31 Snúnar kjaraviðræður fram undan eftir hópuppsögn Eflingar Fyrrverandi félagsmálaráðherra og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur einsýnt að hópuppsagnir innan Eflingar muni hafa mikil áhrif á kjaraviðræður í haust. Hann furðar sig á forystu verkalýðshreyfingarinnar. 19. apríl 2022 14:10 Umræðan vanstillt og byggð á röngum upplýsingum Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sendi í dag tölvupóst á félagsmenn stéttarfélagsins þar sem hún gagnrýnir umræðu um stéttarfélagið harðlega. Hún segir umræðuna hafa oft og tíðum verið vanstillta og byggða á röngum eða ófullkomnum upplýsingum. 18. apríl 2022 13:58 Ákveðinn hópur útskúfaður og ljóst hverjir eiga að halda starfi sínu Starfsmenn Eflingar eru enn í miklu áfalli eftir að þeim var öllum sagt upp í byrjun vikunnar. Auglýst var eftir nýju starfsfólki í morgun og starfsmönnum hent út af innri vef félagsins í gærkvöldi. Trúnaðarmaður félagsmanna VR í Eflingu gagnrýnir framkomu stjórnar harðlega og skiptar skoðanir voru meðal stjórnarmeðlima VR á aukafundi um málið í morgun. 16. apríl 2022 20:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
„Við undirrituð, félagsmenn í Eflingu-stéttarfélagi, krefjumst þess að haldinn verði félagsfundur föstudaginn 22. apríl kl. 17:00,” segir kröfubréf félagsmanna með um fimm hundruð undirskriftum. Á fundinum á að ræða ákvörðun stjórnar Eflingar um hópuppsögn á skrifstofunni og svo önnur mál. Samkvæmt heimildum fréttastofu stendur til að leggja fram vantrauststillögu á Sólveigu Önnu Jónsdóttur formann á fundinum. Undirskriftarlistinn var afhentur stjórninni í gær. Samkvæmt lögum Eflingar þyrfti helst að auglýsa félagsfund þremur dögum áður en hann er haldinn, sem er þá í dag. Sólveig Anna sendi félagsmönnum tölvupóst í gær þar sem fundurinn er meðal annars til umræðu. Þar segir hún að stjórnin muni koma saman til að taka ákvörðun um boðun og tímasetningu fundarins og biður félagsmenn að fylgjast með. Hefur ekki trú á fundi á föstudag Agnieszka Ewa Ziólkowska, varaformaður Eflingar, segir í samtali við fréttastofu að hún efist stórlega um að stjórnin verði við kröfu félagsmannanna. Hún er mjög harðorð í garð Sólveigar Önnu og segir félagsmenn eiga skilið að fá útskýringar á fordæmalausri hópuppsögn starfsmanna Eflingar. Hún býst fastlega við því að Sólveig Anna fresti fundinum og gagnrýnir hana harðlega fyrir ákvarðanir hennar undanfarið. „Hún er að eyðileggja verkalýðshreyfinguna og allt starf sem þar hefur verið unnið síðustu tvö ár.” „Starfsfólk Eflingar mætti upp til hópa ekki til vinnu í dag” Í pósti Sólveigar segir líka starfsfólk Eflingar hafi upp til hópa ekki mætt til vinnu í gær, en hægt verði að halda móttöku og skrifstofu Eflingar opinni og sinna grunnþjónustu með þeim örfáu starfsmönnum sem þó mæta. Vilja ekki veita viðtal Fréttastofa reyndi að fá viðtal við Sólveigu Önnu í morgun, en við því var ekki orðið. Sömuleiðis vildi Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri, ekki veita viðtal, og heldur ekki ritarinn Ólöf Helga Adolfsdóttir. Póstar ekki lengur sendir á pólsku Einhverjir fyrrverandi starfsmenn Eflingar deildu tölvupóstinum á Facebook í dag, meðal annars Vala Árnadóttir. Hún fer hörðum orðum um aðgerðir stjórnarinnar og segir þau ekki bera virðingu fyrir því áfalli sem starfsfólk varð fyrir í síðustu viku þegar öllum var sagt upp. Þá gagnrýnir Vala orðalagið í póstinum og segir það uppfullt af vanvirðingu, en undirstrikar að allir tölvupóstar til félagsmanna hafi síðustu fjögur ár líka verið sendir á pólsku, þar sem þriðjungur eru pólskir. Hins vegar hafi ný stjórn sent síðustu tvo pósta til félagsmanna einungis á íslensku og ensku og það sé einkennileg afturför.
Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Stjórn Eflingar hyggst verða við kröfu um félagsfund Stjórn Eflingar hyggst koma saman til að taka ákvörðun um boðun og tímasetningu félagsfundar, eftir að hátt í 500 félagsmenn undirrituðu skjal þar sem óskað var eftir fundi. 20. apríl 2022 07:19 Vantrauststillaga mögulega til umræðu á félagsfundi Eflingar Félagsmenn Eflingar hafa safnað hátt í 500 undirskriftum þar sem þess er krafist að kallað verði til félagsfundar. Samkvæmt heimildum fréttastofu stendur til að greiða atkvæði um vantrauststillögu á Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar, á fundinum. 19. apríl 2022 20:48 Forysta sem virðir Eflingarfélaga fær virðingu til baka Ég heiti Magnús Freyr Magnússon og er félagsmaður í Eflingu. Ég er svokallaður „starfsmaður 2 með stuðning” og vinn á leikskóla. Ég brenn fyrir verkalýðsmálum og trúi á lýðræði. Ég er jafnréttissinnaður baráttumaður í húð og hár og ég stend við orð mín undir nafni. 20. apríl 2022 10:31 Snúnar kjaraviðræður fram undan eftir hópuppsögn Eflingar Fyrrverandi félagsmálaráðherra og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur einsýnt að hópuppsagnir innan Eflingar muni hafa mikil áhrif á kjaraviðræður í haust. Hann furðar sig á forystu verkalýðshreyfingarinnar. 19. apríl 2022 14:10 Umræðan vanstillt og byggð á röngum upplýsingum Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sendi í dag tölvupóst á félagsmenn stéttarfélagsins þar sem hún gagnrýnir umræðu um stéttarfélagið harðlega. Hún segir umræðuna hafa oft og tíðum verið vanstillta og byggða á röngum eða ófullkomnum upplýsingum. 18. apríl 2022 13:58 Ákveðinn hópur útskúfaður og ljóst hverjir eiga að halda starfi sínu Starfsmenn Eflingar eru enn í miklu áfalli eftir að þeim var öllum sagt upp í byrjun vikunnar. Auglýst var eftir nýju starfsfólki í morgun og starfsmönnum hent út af innri vef félagsins í gærkvöldi. Trúnaðarmaður félagsmanna VR í Eflingu gagnrýnir framkomu stjórnar harðlega og skiptar skoðanir voru meðal stjórnarmeðlima VR á aukafundi um málið í morgun. 16. apríl 2022 20:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Stjórn Eflingar hyggst verða við kröfu um félagsfund Stjórn Eflingar hyggst koma saman til að taka ákvörðun um boðun og tímasetningu félagsfundar, eftir að hátt í 500 félagsmenn undirrituðu skjal þar sem óskað var eftir fundi. 20. apríl 2022 07:19
Vantrauststillaga mögulega til umræðu á félagsfundi Eflingar Félagsmenn Eflingar hafa safnað hátt í 500 undirskriftum þar sem þess er krafist að kallað verði til félagsfundar. Samkvæmt heimildum fréttastofu stendur til að greiða atkvæði um vantrauststillögu á Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar, á fundinum. 19. apríl 2022 20:48
Forysta sem virðir Eflingarfélaga fær virðingu til baka Ég heiti Magnús Freyr Magnússon og er félagsmaður í Eflingu. Ég er svokallaður „starfsmaður 2 með stuðning” og vinn á leikskóla. Ég brenn fyrir verkalýðsmálum og trúi á lýðræði. Ég er jafnréttissinnaður baráttumaður í húð og hár og ég stend við orð mín undir nafni. 20. apríl 2022 10:31
Snúnar kjaraviðræður fram undan eftir hópuppsögn Eflingar Fyrrverandi félagsmálaráðherra og framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins telur einsýnt að hópuppsagnir innan Eflingar muni hafa mikil áhrif á kjaraviðræður í haust. Hann furðar sig á forystu verkalýðshreyfingarinnar. 19. apríl 2022 14:10
Umræðan vanstillt og byggð á röngum upplýsingum Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar sendi í dag tölvupóst á félagsmenn stéttarfélagsins þar sem hún gagnrýnir umræðu um stéttarfélagið harðlega. Hún segir umræðuna hafa oft og tíðum verið vanstillta og byggða á röngum eða ófullkomnum upplýsingum. 18. apríl 2022 13:58
Ákveðinn hópur útskúfaður og ljóst hverjir eiga að halda starfi sínu Starfsmenn Eflingar eru enn í miklu áfalli eftir að þeim var öllum sagt upp í byrjun vikunnar. Auglýst var eftir nýju starfsfólki í morgun og starfsmönnum hent út af innri vef félagsins í gærkvöldi. Trúnaðarmaður félagsmanna VR í Eflingu gagnrýnir framkomu stjórnar harðlega og skiptar skoðanir voru meðal stjórnarmeðlima VR á aukafundi um málið í morgun. 16. apríl 2022 20:00