Allt að fjórtán stiga hiti Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2022 07:50 Vorið nálgast. Vísir/Vilhelm Það verður fremur milt í veðri í dag með hitatölum á bilinu 7 til 14 stig, hlýjast norðantil. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Reikna má með minnkandi sunnanátt í dag, 8-15 m/s í morgunsárið en víða 5-10 í kvöld. Rigning í flestum landshlutum en þurrt að kalla norðaustanlands. Breytileg átt 3-10 á morgun og stöku skúrir á víð og dreif, en úrkomumeira í fyrramálið á Suðausturlandi. Hiti breytist lítið. Það snýst í norðanátt á mánudag, víða 3-10 m/s en 8-15 austast. Aftur stöku skúrir en bætir í úrkomu seinnipartinn austanlands. Áfram milt á sunnanverðu landinu en kólnar smám saman fyrir norðan. Suðaustan og sunnan 8-15 m/s og víða rigning, en þurrt að kalla norðaustanlands. Suðlæg átt 3-10 annað kvöld. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast fyrir norðan. Suðvestlæg átt 3-10 á morgun og líttilsháttar skúrir á víð og dreif. Hiti 3 til 10 stig, svalast á Vestfjörðum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag (páskadagur): Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og lítilsháttar skúrir á víð og dreif. Hiti 3 til 10 stig, svalast á Vestfjörðum. Á mánudag (annar í páskum): Gengur í norðan 5-13 m/s með rigningu eða slyddu um landið austanvert, en annars þurrt og víða bjart. Hiti frá 1 stigi í innsveitum á Norðausturlandi, upp í 9 stig syðst. Á þriðjudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8. Slydda eða snjókoma í fyrstu á norðanverðu landinu og hiti um frostmark. Bjart með köflum sunnanlands og hiti að 8 stigum yfir daginn. Á miðvikudag: Stíf suðaustanátt og rigning, einkum sunnan- og vestanlands en þurrt að kalla norðaustantil. Hiti 2 til 7 stig. Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Austlæg eða breytileg átt og bjart fyrir norðan, en lítilsháttar væta syðra. Hiti 4 til 12 stig að deginum, svalast norðaustantil. Á föstudag: Hæg breytileg átt og bjart verður en líkur á þokusúld við sjávarsíðuna. Hiti 4 til 10 stig yfir daginn. Veður Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Reikna má með minnkandi sunnanátt í dag, 8-15 m/s í morgunsárið en víða 5-10 í kvöld. Rigning í flestum landshlutum en þurrt að kalla norðaustanlands. Breytileg átt 3-10 á morgun og stöku skúrir á víð og dreif, en úrkomumeira í fyrramálið á Suðausturlandi. Hiti breytist lítið. Það snýst í norðanátt á mánudag, víða 3-10 m/s en 8-15 austast. Aftur stöku skúrir en bætir í úrkomu seinnipartinn austanlands. Áfram milt á sunnanverðu landinu en kólnar smám saman fyrir norðan. Suðaustan og sunnan 8-15 m/s og víða rigning, en þurrt að kalla norðaustanlands. Suðlæg átt 3-10 annað kvöld. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast fyrir norðan. Suðvestlæg átt 3-10 á morgun og líttilsháttar skúrir á víð og dreif. Hiti 3 til 10 stig, svalast á Vestfjörðum. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag (páskadagur): Suðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og lítilsháttar skúrir á víð og dreif. Hiti 3 til 10 stig, svalast á Vestfjörðum. Á mánudag (annar í páskum): Gengur í norðan 5-13 m/s með rigningu eða slyddu um landið austanvert, en annars þurrt og víða bjart. Hiti frá 1 stigi í innsveitum á Norðausturlandi, upp í 9 stig syðst. Á þriðjudag: Norðlæg eða breytileg átt 3-8. Slydda eða snjókoma í fyrstu á norðanverðu landinu og hiti um frostmark. Bjart með köflum sunnanlands og hiti að 8 stigum yfir daginn. Á miðvikudag: Stíf suðaustanátt og rigning, einkum sunnan- og vestanlands en þurrt að kalla norðaustantil. Hiti 2 til 7 stig. Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Austlæg eða breytileg átt og bjart fyrir norðan, en lítilsháttar væta syðra. Hiti 4 til 12 stig að deginum, svalast norðaustantil. Á föstudag: Hæg breytileg átt og bjart verður en líkur á þokusúld við sjávarsíðuna. Hiti 4 til 10 stig yfir daginn.
Veður Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira