Modric: „Við vorum dauðir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. apríl 2022 23:00 Luka Modric gat leyft sér að fagna vel og innilega í leikslok. David Ramos/Getty Images Luka Modric átti frábæran leik fyrir Real Madrid er liðið sló Evrópumeistara Chelsea úr leik í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Modric lagði upp markið sem tryggði liðinu framlengingu. „Það er ótrúlegt að ætla að fara að reyna að lýsa þessum leik,“ sagði Modric í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum dauðir þangað til við náðum að skora markið. Chelsea-liðið skoraði þrjú mörk og kannski var smá heppni yfir fyrsta markinu. Ég get ekki sagt að við höfum spilað illa. Þeir nýttu bara færin sín vel og skoruðu þessi mörk. En við gáfumst ekki upp og héldum áfram að trúa og berjast og sýndum að lokum risastóran karakter.“ Modric vildi þó ekki eigna leikmönnum allan heiðurinn af sigrinum, heldur hrósaði hann einnig stuðningsmönnum liðsins, sem og þjálfaranum Carlo Anchelotti. „Leikvangurinn og stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið þegar við vorum að tapa 3-0. Þeir héldu áfram að styðja okkur og gáfu okkur trú.“ „Þjálfarinn gerði líka frábærar breytingar. Í þessari keppni skiptir reynsla miklu máli og í dag held ég að hún hafi hjálpað okkur. Fyrir mér er þetta erfiðasta liðið að spila á móti. Þeir eru harðir, og spila fast. Við vissum að þetta yrði erfitt.“ „En að lokum sýndum við mikinn karakter, vilja og samheldni til að snúa þessu við. Þetta var mjög ljúft tap,“ sagði Modric að lokum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12. apríl 2022 21:33 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
„Það er ótrúlegt að ætla að fara að reyna að lýsa þessum leik,“ sagði Modric í samtali við BT Sport að leik loknum. „Við vorum dauðir þangað til við náðum að skora markið. Chelsea-liðið skoraði þrjú mörk og kannski var smá heppni yfir fyrsta markinu. Ég get ekki sagt að við höfum spilað illa. Þeir nýttu bara færin sín vel og skoruðu þessi mörk. En við gáfumst ekki upp og héldum áfram að trúa og berjast og sýndum að lokum risastóran karakter.“ Modric vildi þó ekki eigna leikmönnum allan heiðurinn af sigrinum, heldur hrósaði hann einnig stuðningsmönnum liðsins, sem og þjálfaranum Carlo Anchelotti. „Leikvangurinn og stuðningsmennirnir hjálpuðu okkur mikið þegar við vorum að tapa 3-0. Þeir héldu áfram að styðja okkur og gáfu okkur trú.“ „Þjálfarinn gerði líka frábærar breytingar. Í þessari keppni skiptir reynsla miklu máli og í dag held ég að hún hafi hjálpað okkur. Fyrir mér er þetta erfiðasta liðið að spila á móti. Þeir eru harðir, og spila fast. Við vissum að þetta yrði erfitt.“ „En að lokum sýndum við mikinn karakter, vilja og samheldni til að snúa þessu við. Þetta var mjög ljúft tap,“ sagði Modric að lokum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12. apríl 2022 21:33 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Evrópumeistararnir úr leik eftir framlengdan leik Real Madrid er á leið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-2 tap gegn Evrópumeisturum Chelsea í framlengdum leik í kvöld. Madrídingar unnu fyrri leik liðanna 3-1 og fara því áfram eftir samanlagðan 5-4 sigur. 12. apríl 2022 21:33