„Enginn filter, ekkert Facetune, bara rass og Yitty“ Elísabet Hanna skrifar 12. apríl 2022 11:31 Lizzo er mikill talsmaður sjálfsástar og vill að allir fái svigrúm til þess að líða vel í sínum líkama. Getty/Steve Jennings Söngkonan Lizzo vill efla sjálfsmynd allra með nýjum mótunarklæðnaði undir merkinu Yitty sem fer í loftið í dag. Sjálf hefur hún verið að twerka í nýju flíkunum á samfélagsmiðlum sem hefur vakið athygli neytenda. Talsmaður sjálfsástar Yitty er hannað af Lizzo og tveimur öðrum samstarfsfélögum og hefur línan lengi verið hennar draumur. Hún hefur verið að vinna að merkinu síðustu fimm árin. Hún segir að sér hafi stöðugt liðið eins og samfélagið væri að segja henni að hún ætti að breyta sér og vill ekki að öðrum líði þannig, stærð sé bara stærð. Stærðirnar eru frá xs upp í 6X og ættu því flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Samkvæmt yfirlýsingu fyrirtækisins er hver einasta flík hönnuð til þess að fagna, halda utan um og elska hvern og einn einasta líkama. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Fyrirtækið segir að mótunarklæðnaður hafi hingað til ekki verið hugsaður fyrir stærri stærðir. Þau segja sama sniðið og henti minni stærðum aðeins hafa verið stækkað en ekki endurhugsað eftir þörfum. Kynnir Yitty á samfélagsmiðlum Lizzo hefur verið dugleg á samfélagsmiðlum að sína flíkur úr nýju línunni sinni með því að syngja og dansa í þeim og hefur dansformið twerk verið mikið notað. Hún setur oft sterk skilaboð með færslunum eins og þessi hér: „Ég veit ekki með ykkur en ég er þreytt á því að fólk sé að segja mér hvernig ég á að líta út og líða með líkamann minn. Ég er þreytt á því að óþægindi séu með samasem merki við kynþokka. Ef það er óþægilegt, FARÐU ÚR ÞVÍ.“ View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Raunveruleikaþáttur og lag á leiðinni Lizzo er með raunveruleikaþáttinn Lizzo's Watch Out for the Big Grrrls þar sem hún leitar að dönsurum fyrir tónleikaferðalagið sitt. Einnig hefur hún boðað komu sumarlagsins 2022 sem heitir About damn time og hún gefur út eftir tvo daga. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Tíska og hönnun Tengdar fréttir Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. 21. nóvember 2019 11:00 Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25. júlí 2019 13:27 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Talsmaður sjálfsástar Yitty er hannað af Lizzo og tveimur öðrum samstarfsfélögum og hefur línan lengi verið hennar draumur. Hún hefur verið að vinna að merkinu síðustu fimm árin. Hún segir að sér hafi stöðugt liðið eins og samfélagið væri að segja henni að hún ætti að breyta sér og vill ekki að öðrum líði þannig, stærð sé bara stærð. Stærðirnar eru frá xs upp í 6X og ættu því flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Samkvæmt yfirlýsingu fyrirtækisins er hver einasta flík hönnuð til þess að fagna, halda utan um og elska hvern og einn einasta líkama. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Fyrirtækið segir að mótunarklæðnaður hafi hingað til ekki verið hugsaður fyrir stærri stærðir. Þau segja sama sniðið og henti minni stærðum aðeins hafa verið stækkað en ekki endurhugsað eftir þörfum. Kynnir Yitty á samfélagsmiðlum Lizzo hefur verið dugleg á samfélagsmiðlum að sína flíkur úr nýju línunni sinni með því að syngja og dansa í þeim og hefur dansformið twerk verið mikið notað. Hún setur oft sterk skilaboð með færslunum eins og þessi hér: „Ég veit ekki með ykkur en ég er þreytt á því að fólk sé að segja mér hvernig ég á að líta út og líða með líkamann minn. Ég er þreytt á því að óþægindi séu með samasem merki við kynþokka. Ef það er óþægilegt, FARÐU ÚR ÞVÍ.“ View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating) Raunveruleikaþáttur og lag á leiðinni Lizzo er með raunveruleikaþáttinn Lizzo's Watch Out for the Big Grrrls þar sem hún leitar að dönsurum fyrir tónleikaferðalagið sitt. Einnig hefur hún boðað komu sumarlagsins 2022 sem heitir About damn time og hún gefur út eftir tvo daga. View this post on Instagram A post shared by Lizzo (@lizzobeeating)
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. 21. nóvember 2019 11:00 Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25. júlí 2019 13:27 Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Lizzo skarar fram úr Tónlistarkonan Lizzo hlaut flestar tilnefningar til Grammy verðlaunanna eða átta talsins. 21. nóvember 2019 11:00
Ætlaði að hætta í tónlist þegar hún gaf út vinsælasta lagið sitt Söngkonan og flautuleikarinn Lizzo hefur skotist hratt upp á stjörnuhimininn undanfarið. 25. júlí 2019 13:27