„Stórt að ná þriðja markinu inn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2022 21:48 Andy Robertson lagði upp fyrsta mark Liverpool. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Andy Robertson, bakvörður Liverpool, var hæstánægður með 3-1 sigur sinna manna gegn Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir það hafa verið gríðarlega mikilvægt að skora þriðja markið. „Þetta var erfiður leikur. Við vorum betri í fyrri hálfleik og hefðum getað náð meiri forystu. Svo vildum við halda forystunni en þeir náðu að setja á okkur eitt mark og það kveikti í áhorfendum og við urðum kærulausir. Það var stórt að ná þriðja markinu inn,“ sagði Skotinn að leikslokum. Robertson hrósaði liðsfélaga sínum Luis Diaz sérstaklega, en hann er nýkominn til Liverpool frá erkifjendum Benfica, Porto. „Hann fékk góðar móttökur í upphafi leiks eftir að hafa spilað fyrir erkifjendurna. En hann skoraði gott mark og tveggja marka forysta skiptir máli. Vonandi getum við klárað verkefnið.“ Skotinn lagði upp fyrsta mark Liverpool þegar hann tók hornspyrnu á 17. mínútu sem Ibrahima Konate stangaði í netið. Robertson segir að áhorfendur hafi kastað kveikjurum í hann þegar hann tók spyrnuna, og grínaðist með að það myndi vonandi hjálpa áhorfendum með að losna við tóbaksdjöfulinn. „Það voru nokkrir kveikjarar sem var kastað í áttina að mér þegar ég var að taka hornið. Kannski mun það hjálpa þeim að hætta að reykja, svona til að sjá jákvæðu hliðina á þessu,“ sagði Robertson léttur. „En fólk á ekki að vera að kasta hlutum inn á völlinn. Þetta getur slasað leikmenn. Sem betur fer hittu þeir mig ekki.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool með tveggja marka forystu fyrir seinni leikinn Liverpool vann góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Benfica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. apríl 2022 20:56 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur. Við vorum betri í fyrri hálfleik og hefðum getað náð meiri forystu. Svo vildum við halda forystunni en þeir náðu að setja á okkur eitt mark og það kveikti í áhorfendum og við urðum kærulausir. Það var stórt að ná þriðja markinu inn,“ sagði Skotinn að leikslokum. Robertson hrósaði liðsfélaga sínum Luis Diaz sérstaklega, en hann er nýkominn til Liverpool frá erkifjendum Benfica, Porto. „Hann fékk góðar móttökur í upphafi leiks eftir að hafa spilað fyrir erkifjendurna. En hann skoraði gott mark og tveggja marka forysta skiptir máli. Vonandi getum við klárað verkefnið.“ Skotinn lagði upp fyrsta mark Liverpool þegar hann tók hornspyrnu á 17. mínútu sem Ibrahima Konate stangaði í netið. Robertson segir að áhorfendur hafi kastað kveikjurum í hann þegar hann tók spyrnuna, og grínaðist með að það myndi vonandi hjálpa áhorfendum með að losna við tóbaksdjöfulinn. „Það voru nokkrir kveikjarar sem var kastað í áttina að mér þegar ég var að taka hornið. Kannski mun það hjálpa þeim að hætta að reykja, svona til að sjá jákvæðu hliðina á þessu,“ sagði Robertson léttur. „En fólk á ekki að vera að kasta hlutum inn á völlinn. Þetta getur slasað leikmenn. Sem betur fer hittu þeir mig ekki.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool með tveggja marka forystu fyrir seinni leikinn Liverpool vann góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Benfica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. apríl 2022 20:56 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Sjá meira
Liverpool með tveggja marka forystu fyrir seinni leikinn Liverpool vann góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Benfica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. apríl 2022 20:56