„Stórt að ná þriðja markinu inn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2022 21:48 Andy Robertson lagði upp fyrsta mark Liverpool. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Andy Robertson, bakvörður Liverpool, var hæstánægður með 3-1 sigur sinna manna gegn Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir það hafa verið gríðarlega mikilvægt að skora þriðja markið. „Þetta var erfiður leikur. Við vorum betri í fyrri hálfleik og hefðum getað náð meiri forystu. Svo vildum við halda forystunni en þeir náðu að setja á okkur eitt mark og það kveikti í áhorfendum og við urðum kærulausir. Það var stórt að ná þriðja markinu inn,“ sagði Skotinn að leikslokum. Robertson hrósaði liðsfélaga sínum Luis Diaz sérstaklega, en hann er nýkominn til Liverpool frá erkifjendum Benfica, Porto. „Hann fékk góðar móttökur í upphafi leiks eftir að hafa spilað fyrir erkifjendurna. En hann skoraði gott mark og tveggja marka forysta skiptir máli. Vonandi getum við klárað verkefnið.“ Skotinn lagði upp fyrsta mark Liverpool þegar hann tók hornspyrnu á 17. mínútu sem Ibrahima Konate stangaði í netið. Robertson segir að áhorfendur hafi kastað kveikjurum í hann þegar hann tók spyrnuna, og grínaðist með að það myndi vonandi hjálpa áhorfendum með að losna við tóbaksdjöfulinn. „Það voru nokkrir kveikjarar sem var kastað í áttina að mér þegar ég var að taka hornið. Kannski mun það hjálpa þeim að hætta að reykja, svona til að sjá jákvæðu hliðina á þessu,“ sagði Robertson léttur. „En fólk á ekki að vera að kasta hlutum inn á völlinn. Þetta getur slasað leikmenn. Sem betur fer hittu þeir mig ekki.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool með tveggja marka forystu fyrir seinni leikinn Liverpool vann góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Benfica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. apríl 2022 20:56 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur. Við vorum betri í fyrri hálfleik og hefðum getað náð meiri forystu. Svo vildum við halda forystunni en þeir náðu að setja á okkur eitt mark og það kveikti í áhorfendum og við urðum kærulausir. Það var stórt að ná þriðja markinu inn,“ sagði Skotinn að leikslokum. Robertson hrósaði liðsfélaga sínum Luis Diaz sérstaklega, en hann er nýkominn til Liverpool frá erkifjendum Benfica, Porto. „Hann fékk góðar móttökur í upphafi leiks eftir að hafa spilað fyrir erkifjendurna. En hann skoraði gott mark og tveggja marka forysta skiptir máli. Vonandi getum við klárað verkefnið.“ Skotinn lagði upp fyrsta mark Liverpool þegar hann tók hornspyrnu á 17. mínútu sem Ibrahima Konate stangaði í netið. Robertson segir að áhorfendur hafi kastað kveikjurum í hann þegar hann tók spyrnuna, og grínaðist með að það myndi vonandi hjálpa áhorfendum með að losna við tóbaksdjöfulinn. „Það voru nokkrir kveikjarar sem var kastað í áttina að mér þegar ég var að taka hornið. Kannski mun það hjálpa þeim að hætta að reykja, svona til að sjá jákvæðu hliðina á þessu,“ sagði Robertson léttur. „En fólk á ekki að vera að kasta hlutum inn á völlinn. Þetta getur slasað leikmenn. Sem betur fer hittu þeir mig ekki.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool með tveggja marka forystu fyrir seinni leikinn Liverpool vann góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Benfica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. apríl 2022 20:56 Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík „Eina leiðin til að lifa af“ Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Sjá meira
Liverpool með tveggja marka forystu fyrir seinni leikinn Liverpool vann góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Benfica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. apríl 2022 20:56