Guardiola kaldhæðinn í svörum: „Elska að ofhugsa hlutina og búa til heimskulega taktík“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. apríl 2022 07:00 Pep Guardiola var í stuði á blaðamannafundi fyrir leikinn gegn Atlético Madrid. getty/Matt McNulty Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var kaldhæðinn í svörum er hann var spurður út í ákvarðanir hans í stórum leikjum í Meistaradeild Evrópu. Guardiola vann Meistaradeildina í tvígang á fyrstu þremur árum sínum við stjórnvölinn hjá Barcelona en hefur ekki unnið hana síðan 2011. Spánverjinn hefur oft verið gagnrýndur fyrir taktískar ákvarðanir sínar í stóru leikjum í Meistaradeildinni, eins og til dæmis í úrslitaleik keppninnar í fyrra þar sem hann notaði ekki varnarsinnaðan miðjumann. City mætir Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins var Guardiola spurður út í taktískar ákvarðanir hans. „Í Meistaradeildinni ofhugsa ég alltaf. Ég ofhugsa of mikið. Algjörlega. Það er þess vegna sem ég næ góðum árangri. Ég elska að ofhugsa og búa til heimskulega taktík. Í kvöld mun ég finna eitthvað upp og spila með tólf leikmenn,“ sagði Guardiola. Hann varði leikstíl Atlético sem hefur fengið það orð á sig að spila leiðinlegan fótbolta undir stjórn Diegos Simeone. „Það eru ranghugmyndir um hvernig Simeone spilar. Hann er sóknarsinnaðri en fólk heldur. Þeir vilja ekki taka áhættu þegar boltinn er á okkar vallarhelmingi. Þeir vita nákvæmlega hvernig þeir eiga að spila á sérstökum augnablikum,“ sagði Guardiola. „Ég ætla ekki að fara út í heimskulegar rökræður. Allir reyna að vinna. Ef þeir vinna hefur Simeone rétt fyrir sér. Ef við vinnum hef ég rétt fyrir mér.“ Leikur City og Atlético hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 18:15. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Guardiola vann Meistaradeildina í tvígang á fyrstu þremur árum sínum við stjórnvölinn hjá Barcelona en hefur ekki unnið hana síðan 2011. Spánverjinn hefur oft verið gagnrýndur fyrir taktískar ákvarðanir sínar í stóru leikjum í Meistaradeildinni, eins og til dæmis í úrslitaleik keppninnar í fyrra þar sem hann notaði ekki varnarsinnaðan miðjumann. City mætir Atlético Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Á blaðamannafundi í aðdraganda leiksins var Guardiola spurður út í taktískar ákvarðanir hans. „Í Meistaradeildinni ofhugsa ég alltaf. Ég ofhugsa of mikið. Algjörlega. Það er þess vegna sem ég næ góðum árangri. Ég elska að ofhugsa og búa til heimskulega taktík. Í kvöld mun ég finna eitthvað upp og spila með tólf leikmenn,“ sagði Guardiola. Hann varði leikstíl Atlético sem hefur fengið það orð á sig að spila leiðinlegan fótbolta undir stjórn Diegos Simeone. „Það eru ranghugmyndir um hvernig Simeone spilar. Hann er sóknarsinnaðri en fólk heldur. Þeir vilja ekki taka áhættu þegar boltinn er á okkar vallarhelmingi. Þeir vita nákvæmlega hvernig þeir eiga að spila á sérstökum augnablikum,“ sagði Guardiola. „Ég ætla ekki að fara út í heimskulegar rökræður. Allir reyna að vinna. Ef þeir vinna hefur Simeone rétt fyrir sér. Ef við vinnum hef ég rétt fyrir mér.“ Leikur City og Atlético hefst klukkan 19:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 18:15.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira