Verðlaun fyrir skemmtilegar innsendar veiðifréttir Karl Lúðvíksson skrifar 4. apríl 2022 10:52 Mynd: Ríkarður Hjálmarsson Veiðivísir ætlar að verðlauna þá veiðimenn og þær veiðikonur sem senda okkur veiðifréttir í sumar með allskonar glaðningum. Við ætlum að gera þetta þannig að í lok hvers veiðimánaðar þá drögum við út innsenda veiðifréttir og verðlaunum fimm fréttir sem voru birtar á tímabilinu og það verður dregið úr potti svo allir sitji við sama pottinn. Það verða verðlaun af ýmsu taki og við byrjum á glæsilegum verðlaunum frá Fish Partner en þar má nefna ársáskrift í Veiðifélag Fish Partner, veiðileyfi við Kaldárhöfða og veiðií Blöndukvíslar. Bæði síðast nefndu svæðin eru þrælskemmtileg silungssvæði en Blöndukvíslar klárlega það sem undirritaður heldur mikið uppá enda fátt sem toppar skemmtilega hálendisveiði. Innsendar veiðifréttir og veiðisögur má senda á karllu@stod2.is. Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði 24 laxar á land við opnun Þjórsár Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði
Við ætlum að gera þetta þannig að í lok hvers veiðimánaðar þá drögum við út innsenda veiðifréttir og verðlaunum fimm fréttir sem voru birtar á tímabilinu og það verður dregið úr potti svo allir sitji við sama pottinn. Það verða verðlaun af ýmsu taki og við byrjum á glæsilegum verðlaunum frá Fish Partner en þar má nefna ársáskrift í Veiðifélag Fish Partner, veiðileyfi við Kaldárhöfða og veiðií Blöndukvíslar. Bæði síðast nefndu svæðin eru þrælskemmtileg silungssvæði en Blöndukvíslar klárlega það sem undirritaður heldur mikið uppá enda fátt sem toppar skemmtilega hálendisveiði. Innsendar veiðifréttir og veiðisögur má senda á karllu@stod2.is.
Stangveiði Mest lesið Ein best gleymda áin við bæjarmörkin Veiði Lifnar yfir bleikjuveiði í Vífilstaðavatni Veiði Stundum vill hann bara Frigga Veiði 20 punda lax úr Norðurá Veiði Veiðisvæði Skálholts komin í sölu Veiði Fjögurra ára að æfa fluguköst Veiði Grein um Stóru Laxá í Þýsku blaði Veiði 24 laxar á land við opnun Þjórsár Veiði Fræðslukvöld SVFR farin í gang Veiði Hreinsunardagur framundan í Elliðaánum Veiði