Handboltakappar kepptu í nýjustu Heiðursstúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2022 10:00 Ásbjörn Friðriksson og Björgvin Páll Gústavsson voru léttir þegar þeir mættu í Heiðursstúkuna. Vísir Hvað vita tveir af mestu reynsluboltum Olís-deildar karla í handbolta um deildina sína? Það kom í ljós í nýjasta þætti spurningsleiksins á Vísi. Heiðursstúkan er þáttur sem er einu sinni í viku á Vísi en áttundi þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Um er að ræða spurningaþátt sem tengist leikjum og mótum sem eru á Stöð 2 Sport. Heiðursstúkan verður sýnd á Vísi alla föstudaga. Jóhann Fjalar Skaptason stýrir þættinum. Þema sjötta þáttarins er Olís-deild karla í handbolta en lokaumferðirnar eru á næstu dögum. Gestir þáttarins að þessu sinni eru handboltamennirnir Björgvin Páll Gústavsson hjá Val og Ásbjörn Friðriksson hjá FH. En eru þeir tilbúnir í léttan spurningaleik? „Nei, ég er eiginlega ekki tilbúinn,“ sagði Björgvin Páll léttur en leit svo á úrið sitt. „Púlsinn segir það enn þá þannig að ég trúi því bara að ég sé klár,“ sagði Björgvin. Ásbjörn og Björgvin Páll fóru aðeins yfir lokasprettinn í deildinni en fóru svo á fullum krafti í spurningaleikinn. Nú er bara að sjá hvað þeir félagar vita um deildina sem þeir hafa spilað svo lengi í. Það má sjá allan þáttinn hér fyrir neðan. Klippa: Heiðursstúkan: Þáttur 8 - Olís deild karla í handbolta Heiðursstúkan Olís-deild karla Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira
Heiðursstúkan er þáttur sem er einu sinni í viku á Vísi en áttundi þátturinn er nú kominn inn á vefinn. Um er að ræða spurningaþátt sem tengist leikjum og mótum sem eru á Stöð 2 Sport. Heiðursstúkan verður sýnd á Vísi alla föstudaga. Jóhann Fjalar Skaptason stýrir þættinum. Þema sjötta þáttarins er Olís-deild karla í handbolta en lokaumferðirnar eru á næstu dögum. Gestir þáttarins að þessu sinni eru handboltamennirnir Björgvin Páll Gústavsson hjá Val og Ásbjörn Friðriksson hjá FH. En eru þeir tilbúnir í léttan spurningaleik? „Nei, ég er eiginlega ekki tilbúinn,“ sagði Björgvin Páll léttur en leit svo á úrið sitt. „Púlsinn segir það enn þá þannig að ég trúi því bara að ég sé klár,“ sagði Björgvin. Ásbjörn og Björgvin Páll fóru aðeins yfir lokasprettinn í deildinni en fóru svo á fullum krafti í spurningaleikinn. Nú er bara að sjá hvað þeir félagar vita um deildina sem þeir hafa spilað svo lengi í. Það má sjá allan þáttinn hér fyrir neðan. Klippa: Heiðursstúkan: Þáttur 8 - Olís deild karla í handbolta
Heiðursstúkan Olís-deild karla Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Sjá meira