Arnar leiðir lista Framsóknar í Árborg Samúel Karl Ólason skrifar 31. mars 2022 13:56 Hér má sjá þau sem eru í efstu sex sætum Framsóknarflokksins í Árborg. Framboðslisti Framsóknarflokksins í Árborg var samþykktur á félagsfundi í vikunni. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur á Eyrarbakka, leiðir listann fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Í 2. sæti listans er Ellý Tómasdóttir, stjórnandi og 3. sætið skipar Gísli Guðjónsson, leiðbeinandi. Í yfirlýsingu segir að listi Framsóknar í Árborg sé saman settur af einkar vel menntuðu, fjölbreyttu og ungu fólki. Haft er eftir Ellý Tómasdóttur að „á listanum eru virkilega öflugir frambjóðendur sem eru tilbúnir að starfa fyrir fólkið í Árborg á komandi kjörtímabili.“ Á annað hundrað mættu á félagsfundinn og kom þar fram í ræðu Arnars Freys þar sem hann þakkaði traust félagsmanna að listinn hefði á að skipa fólki úr öllum byggðakjörnum sveitarfélagsins og hefði því innsýn í málefni allra íbúa Árborgar. Listinn: 1. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur 2. Ellý Tómasdóttir,MS í mannauðsstjórnun og forstöðukona Klettsins 3. Gísli Guðjónsson, Búfræðikandidat og kennari 4. Díana Lind Sigurjónsdóttir, deildarstjóri í leikskóla 5. Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri 6. Guðrún Rakel Svandísardóttir, umhverfisskipulagsfræðingur og kennari 7. Arnar Páll Gíslason, vélfræðingur og bráðatæknir 8. Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, sérfræðingur á sviði kjaramála hjá VR 9. Óskar Örn Hróbjartsson, tamningamaður og reiðkennari 10. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og framhaldsskólakennari 11. Páll Sigurðsson, skógfræðingur 12. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss 13. Marianne Ósk Brandsson-Nielsen, fv. heilsugæslulæknir 14. Björn Hilmarsson, fangavörður 15. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður 16. Gísli Geirsson, fyrrverandi bóndi og rútubílstjóri 17. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur 18. Arnþór Tryggvason, rafvirki 19. Inga Jara Jónsdóttir, teymisstjóri í félagsþjónustu 20. Þorvaldur Guðmundsson, ökukennari 21. Sólveig Þorvaldsdóttir, bygginga- og jarðskjálftafræðingur 22. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingismaður Árborg Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira
Í 2. sæti listans er Ellý Tómasdóttir, stjórnandi og 3. sætið skipar Gísli Guðjónsson, leiðbeinandi. Í yfirlýsingu segir að listi Framsóknar í Árborg sé saman settur af einkar vel menntuðu, fjölbreyttu og ungu fólki. Haft er eftir Ellý Tómasdóttur að „á listanum eru virkilega öflugir frambjóðendur sem eru tilbúnir að starfa fyrir fólkið í Árborg á komandi kjörtímabili.“ Á annað hundrað mættu á félagsfundinn og kom þar fram í ræðu Arnars Freys þar sem hann þakkaði traust félagsmanna að listinn hefði á að skipa fólki úr öllum byggðakjörnum sveitarfélagsins og hefði því innsýn í málefni allra íbúa Árborgar. Listinn: 1. Arnar Freyr Ólafsson, alþjóða fjármálafræðingur 2. Ellý Tómasdóttir,MS í mannauðsstjórnun og forstöðukona Klettsins 3. Gísli Guðjónsson, Búfræðikandidat og kennari 4. Díana Lind Sigurjónsdóttir, deildarstjóri í leikskóla 5. Matthías Bjarnason, framkvæmdastjóri 6. Guðrún Rakel Svandísardóttir, umhverfisskipulagsfræðingur og kennari 7. Arnar Páll Gíslason, vélfræðingur og bráðatæknir 8. Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, sérfræðingur á sviði kjaramála hjá VR 9. Óskar Örn Hróbjartsson, tamningamaður og reiðkennari 10. Brynja Valgeirsdóttir, líffræðingur og framhaldsskólakennari 11. Páll Sigurðsson, skógfræðingur 12. Gissur Jónsson, framkvæmdastjóri Ungmennafélags Selfoss 13. Marianne Ósk Brandsson-Nielsen, fv. heilsugæslulæknir 14. Björn Hilmarsson, fangavörður 15. Guðmunda Ólafsdóttir, skjalavörður 16. Gísli Geirsson, fyrrverandi bóndi og rútubílstjóri 17. Fjóla Ingimundardóttir, hjúkrunarfræðingur 18. Arnþór Tryggvason, rafvirki 19. Inga Jara Jónsdóttir, teymisstjóri í félagsþjónustu 20. Þorvaldur Guðmundsson, ökukennari 21. Sólveig Þorvaldsdóttir, bygginga- og jarðskjálftafræðingur 22. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, alþingismaður
Árborg Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Sjá meira