Grét af gleði þegar Kanada komst loksins á HM: „Draumurinn hefur ræst“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2022 16:31 Alphonso Davies leyfði aðdáendum sínum að fylgjast með þegar hann komst að því að Kandamenn væru öruggir með sæti á HM. Kanadíski landsliðsmaðurinn Alphonso Davies gat ekki haldið aftur af tárunum þegar Kanada komst á HM í fyrsta sinn í 36 ár. Kanadamenn tryggðu sér farseðilinn á HM í Katar með 4-0 sigur á Jamaíkumönnum í Toronto í gær. Cyle Larin, Tajon Buchanan og Junior Hoilett skoruðu í rétt mark og Andrian Mariappa í rangt mark. Kanadamenn fögnuðu vel og innilega enda að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1986. Kanada tapaði þá öllum þremur leikjunum sínum og skoraði ekki mark. Davies er skærasta fótboltastjarna Kanada en gat ekki tekið þátt í leiknum í gær. Hann hefur ekkert spilað undanfarna mánuði vegna hjartavandamála. Davies fylgdist samt að sjálfsögðu með leiknum í sjónvarpinu og leyfði aðdáendum sínum að fylgjast með á Twitch þegar lokaflautið gall. „Ég er á leiðinni á HM! Við erum á leiðinni á HM, maður! Ég trúi þessu ekki,“ gólaði Davies og grét af gleði. „Ég er að fara að gráta. Draumurinn hefur ræst.“ Alphonso Davies reaction for Canada is simply amazing. #Canada@OneSoccer pic.twitter.com/4TatxdDtVu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 27, 2022 Davies, sem er 21 árs, hefur leikið þrjátíu landsleiki og skorað tíu mörk. Hann hefur leikið með Bayern München frá 2018. Foreldarar Davies eru frá Líberíu en hann fæddist í flóttamannabúðum í Gana. Þegar hann var fimm ára flutti fjölskyldan til Kanada og settist að í Edmonton. HM 2022 í Katar Kanada Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Kanadamenn tryggðu sér farseðilinn á HM í Katar með 4-0 sigur á Jamaíkumönnum í Toronto í gær. Cyle Larin, Tajon Buchanan og Junior Hoilett skoruðu í rétt mark og Andrian Mariappa í rangt mark. Kanadamenn fögnuðu vel og innilega enda að komast á HM í fyrsta sinn síðan 1986. Kanada tapaði þá öllum þremur leikjunum sínum og skoraði ekki mark. Davies er skærasta fótboltastjarna Kanada en gat ekki tekið þátt í leiknum í gær. Hann hefur ekkert spilað undanfarna mánuði vegna hjartavandamála. Davies fylgdist samt að sjálfsögðu með leiknum í sjónvarpinu og leyfði aðdáendum sínum að fylgjast með á Twitch þegar lokaflautið gall. „Ég er á leiðinni á HM! Við erum á leiðinni á HM, maður! Ég trúi þessu ekki,“ gólaði Davies og grét af gleði. „Ég er að fara að gráta. Draumurinn hefur ræst.“ Alphonso Davies reaction for Canada is simply amazing. #Canada@OneSoccer pic.twitter.com/4TatxdDtVu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 27, 2022 Davies, sem er 21 árs, hefur leikið þrjátíu landsleiki og skorað tíu mörk. Hann hefur leikið með Bayern München frá 2018. Foreldarar Davies eru frá Líberíu en hann fæddist í flóttamannabúðum í Gana. Þegar hann var fimm ára flutti fjölskyldan til Kanada og settist að í Edmonton.
HM 2022 í Katar Kanada Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira