Blæs nýju lífi í Roxette tveimur árum eftir dauða söngkonunnar Atli Ísleifsson skrifar 23. mars 2022 13:30 Marie Frederiksson og Per Gessle á tónleikum árið 2012. EPA Rúmum tveimur árum eftir andlát Marie Frederiksson hefur Per Gessle ákveðið að blása nýtt líf í sænsku sveitina Roxette. Sveitin mun halda áfram en fá nýtt nafn og nýjar söngkonur. Aftonbladet segir að hinn 63 ára Gessle segi að sveitin muni nú bera nafnið PG Roxette og munu þær Helena Josefsson, 44 ára, og Dea Norberg, 48 ára, ganga til liðs við sveitina sem söngkonur. Frederiksson og Gessle mynduðu saman sveitina Roxette sem er ein allra vinsælasta hljómsveit sögunnar frá Svíþjóð. Átti sveitin smelli á borð við It Must Have Been Love, The Look, Joyride og Listen to Your Heart. Sveitin var stofnuð árið 1986 og hafa selt um 80 milljónir platna á heimsvísu. Frederiksson lést í desember 2019, þá 61 árs gömul. Eftir andlátið hefur Gessle ekki viljað opinbera hvað yrði um sveitina, fyrr en nú. „Það er ekki hægt að leysa Marie af hólmi, og ég óska þess ekkert heldur,“ segir Gessle í fréttatilkynningu. Segir hann að þau Frederiksson hafi á ferlinum fengið að upplifa „stórkostlegan draum saman“. „En það verður spennandi að halda ferðalaginu áfram, jafnvel þó að það verði á allt annan hátt. Hefði Marie enn lifað, þá hefðum við tvö örugglega gert þetta saman.“ Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. 10. desember 2019 12:12 „Stórkostlegur draumur sem við fengum að deila“ Ein fremsta söngkona Svíþjóðar, Marie Fredriksson, lést á mánudaginn, 61 árs að aldri. 11. desember 2019 12:39 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Aftonbladet segir að hinn 63 ára Gessle segi að sveitin muni nú bera nafnið PG Roxette og munu þær Helena Josefsson, 44 ára, og Dea Norberg, 48 ára, ganga til liðs við sveitina sem söngkonur. Frederiksson og Gessle mynduðu saman sveitina Roxette sem er ein allra vinsælasta hljómsveit sögunnar frá Svíþjóð. Átti sveitin smelli á borð við It Must Have Been Love, The Look, Joyride og Listen to Your Heart. Sveitin var stofnuð árið 1986 og hafa selt um 80 milljónir platna á heimsvísu. Frederiksson lést í desember 2019, þá 61 árs gömul. Eftir andlátið hefur Gessle ekki viljað opinbera hvað yrði um sveitina, fyrr en nú. „Það er ekki hægt að leysa Marie af hólmi, og ég óska þess ekkert heldur,“ segir Gessle í fréttatilkynningu. Segir hann að þau Frederiksson hafi á ferlinum fengið að upplifa „stórkostlegan draum saman“. „En það verður spennandi að halda ferðalaginu áfram, jafnvel þó að það verði á allt annan hátt. Hefði Marie enn lifað, þá hefðum við tvö örugglega gert þetta saman.“
Svíþjóð Tónlist Tengdar fréttir Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. 10. desember 2019 12:12 „Stórkostlegur draumur sem við fengum að deila“ Ein fremsta söngkona Svíþjóðar, Marie Fredriksson, lést á mánudaginn, 61 árs að aldri. 11. desember 2019 12:39 Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Söngkona Roxette er látin Sænska söngkonan Marie Fredriksson er látin, 61 árs að aldri. 10. desember 2019 12:12
„Stórkostlegur draumur sem við fengum að deila“ Ein fremsta söngkona Svíþjóðar, Marie Fredriksson, lést á mánudaginn, 61 árs að aldri. 11. desember 2019 12:39