Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir þarf sigur í fallbaráttunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2022 20:17 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram og eins og öll þriðjudagskvöld eru tvær viðureignir á dagskrá í kvöld. Sú fyrri er viðureign Fylkis og Ármanns. Fylkir situr í neðsta sæti deildarinnar og þarf sárlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þetta er næst seinasta umferð mótsins og liðið er tveimur stigum á eftir Kórdrengjum sem sitja í næst neðsta sæti, og fjórum stigum á eftir SAGA esports sem situr sæti ofar. XY og Vallea mætast svo í síðari viðureign kvöldsins. XY siglir lygnan sjó í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig, en Vallea er enn í harðri baráttu við Þór um annað sæti Ljósleiðaradeildarinnar. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport
Sú fyrri er viðureign Fylkis og Ármanns. Fylkir situr í neðsta sæti deildarinnar og þarf sárlega á sigri að halda til að eiga möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Þetta er næst seinasta umferð mótsins og liðið er tveimur stigum á eftir Kórdrengjum sem sitja í næst neðsta sæti, og fjórum stigum á eftir SAGA esports sem situr sæti ofar. XY og Vallea mætast svo í síðari viðureign kvöldsins. XY siglir lygnan sjó í fimmta sæti deildarinnar með 16 stig, en Vallea er enn í harðri baráttu við Þór um annað sæti Ljósleiðaradeildarinnar.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport