Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir og Kórdrengir berjast fyrir lífi sínu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2022 20:16 Þrátt fyrir það að Dusty hafi tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn þriðjudag er fallbaráttan langt frá því að vera búin. Botnliðin tvö, Fylkir og Kórdrengir, mæta til leiks í kvöld og munu leggja allt í sölurnar til að reyna að bjarga sér frá falli. Fyrsta viðureign kvöldsins er á milli Fylkis og Vallea, en þegar þeirri viðureign lýkur mætast Kórdrengir og Ármann. Fylkir og Kórdrengir eru með átta stig í tveimur neðstu sætum Ljósleiðaradeildarinnar nú þegar liðin eiga bæði þrjá leiki eftir, en það lið sem endar í neðsta sæti fellur beint niður í fyrstu deild. Liðið sem hafnar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið sem hafnar í öðru sæti í fyrstu deildinni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti
Botnliðin tvö, Fylkir og Kórdrengir, mæta til leiks í kvöld og munu leggja allt í sölurnar til að reyna að bjarga sér frá falli. Fyrsta viðureign kvöldsins er á milli Fylkis og Vallea, en þegar þeirri viðureign lýkur mætast Kórdrengir og Ármann. Fylkir og Kórdrengir eru með átta stig í tveimur neðstu sætum Ljósleiðaradeildarinnar nú þegar liðin eiga bæði þrjá leiki eftir, en það lið sem endar í neðsta sæti fellur beint niður í fyrstu deild. Liðið sem hafnar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið sem hafnar í öðru sæti í fyrstu deildinni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti