Ljósleiðaradeildin í beinni: Fylkir og Kórdrengir berjast fyrir lífi sínu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. mars 2022 20:16 Þrátt fyrir það að Dusty hafi tryggt sér deildarmeistaratitilinn í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO síðastliðinn þriðjudag er fallbaráttan langt frá því að vera búin. Botnliðin tvö, Fylkir og Kórdrengir, mæta til leiks í kvöld og munu leggja allt í sölurnar til að reyna að bjarga sér frá falli. Fyrsta viðureign kvöldsins er á milli Fylkis og Vallea, en þegar þeirri viðureign lýkur mætast Kórdrengir og Ármann. Fylkir og Kórdrengir eru með átta stig í tveimur neðstu sætum Ljósleiðaradeildarinnar nú þegar liðin eiga bæði þrjá leiki eftir, en það lið sem endar í neðsta sæti fellur beint niður í fyrstu deild. Liðið sem hafnar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið sem hafnar í öðru sæti í fyrstu deildinni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport
Botnliðin tvö, Fylkir og Kórdrengir, mæta til leiks í kvöld og munu leggja allt í sölurnar til að reyna að bjarga sér frá falli. Fyrsta viðureign kvöldsins er á milli Fylkis og Vallea, en þegar þeirri viðureign lýkur mætast Kórdrengir og Ármann. Fylkir og Kórdrengir eru með átta stig í tveimur neðstu sætum Ljósleiðaradeildarinnar nú þegar liðin eiga bæði þrjá leiki eftir, en það lið sem endar í neðsta sæti fellur beint niður í fyrstu deild. Liðið sem hafnar í næst neðsta sæti fer í umspil við liðið sem hafnar í öðru sæti í fyrstu deildinni. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu frá Ljósleiðaradeildinni á Stöð 2 eSport, eða einfaldelga í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport