Sveindís Jane skoraði tvö og Wolfsburg komið á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. mars 2022 20:10 Sveindís Jane skoraði tvö mörk í kvöld. INSTAGRAM/@SVEINDISSS Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði tvö mörk í sínum fyrsta deildarleik í þýsku úrvalsdeildinni. Hún skoraði fyrstu tvö mörk Wolfsburg sem vann öruggan 5-1 útisigur á Köln í kvöld. Wolfsburg átti ekki í miklum vandræðum með Köln í kvöld. Sveindís Jane kom gestunum yfir eftir rétt rúmar tuttugu mínútur og bætti hún við öðru marki sínu rúmlega tíu mínútum síðar. Staðan orðin 2-0 og Sveindís Jane komin með sín fyrstu mörk í þýsku úrvalsdeildinni. Hún sagðist vera mætt til að skora mörk og segja má að hún hafi staðið við gefin loforð. 21' TOOOOOOOOOOOR!!!!!! @SveindisJane trifft zur Führung bei ihrem Startelf-Debüt!!!!#KOEWOB 0:1 pic.twitter.com/oIp4tUnMYc— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 11, 2022 Tabea Wassmuth bætti við þriðja marki Wolfsburg fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan því 3-0 í hálfleik. Sveindís Jane var tekin af velli í hálfleik, ekki hefur komið fram að um meiðsli sé að ræða eða bara einfaldlega ákvörðun þjálfarans. Wassmuth bætti við öðru marki sínu áður en Köln minnkaði muninn í 4-1 á 69. mínútu leiksins. Jill Roord skoraði svo fimmta mark Wolfsburg í uppbótartíma leiksins, lokatölur 5-1 og þægilegur sigur gestanna staðreynd. AUSWÄRTSSIEG #KOEWOB #VfLWolfsburg pic.twitter.com/tKYLNzQWHs— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 11, 2022 Með sigri kvöldsins fer Wolfsburg á topp deildarinnar með 38 stig, stigi meira en Íslendingalið Bayern München. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira
Wolfsburg átti ekki í miklum vandræðum með Köln í kvöld. Sveindís Jane kom gestunum yfir eftir rétt rúmar tuttugu mínútur og bætti hún við öðru marki sínu rúmlega tíu mínútum síðar. Staðan orðin 2-0 og Sveindís Jane komin með sín fyrstu mörk í þýsku úrvalsdeildinni. Hún sagðist vera mætt til að skora mörk og segja má að hún hafi staðið við gefin loforð. 21' TOOOOOOOOOOOR!!!!!! @SveindisJane trifft zur Führung bei ihrem Startelf-Debüt!!!!#KOEWOB 0:1 pic.twitter.com/oIp4tUnMYc— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 11, 2022 Tabea Wassmuth bætti við þriðja marki Wolfsburg fyrir lok fyrri hálfleiks og staðan því 3-0 í hálfleik. Sveindís Jane var tekin af velli í hálfleik, ekki hefur komið fram að um meiðsli sé að ræða eða bara einfaldlega ákvörðun þjálfarans. Wassmuth bætti við öðru marki sínu áður en Köln minnkaði muninn í 4-1 á 69. mínútu leiksins. Jill Roord skoraði svo fimmta mark Wolfsburg í uppbótartíma leiksins, lokatölur 5-1 og þægilegur sigur gestanna staðreynd. AUSWÄRTSSIEG #KOEWOB #VfLWolfsburg pic.twitter.com/tKYLNzQWHs— VfL Wolfsburg Frauen (@VfL_Frauen) March 11, 2022 Með sigri kvöldsins fer Wolfsburg á topp deildarinnar með 38 stig, stigi meira en Íslendingalið Bayern München.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Handbolti Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Handbolti Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Körfubolti Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti „Við ætlum auðvitað að vinna þetta allt“ Sport Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fótbolti Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals Handbolti Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Körfubolti Donni öflugur í sigri á Spáni Handbolti Fleiri fréttir Aðeins tuttugu sæti enn laus á HM Fertugur Ronaldo sló met og hjálpaði Heimi Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki England inn á HM án þess að fá á sig mark Góður tími fyrir nýjar raddir og íhugaði að hætta sjálfur Potter annt um Svíþjóð og vill taka við landsliðinu Héldu hreinu í öllum tíu leikjunum í undankeppninni Heimir sagður taka við Fylki Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Jon Dahl rekinn Sautján ára nýliði í landsliðinu Svona var blaðamannafundur Þorsteins Courtois greip í tómt þegar rotta hljóp inn á völlinn Lagerbäck útilokar að taka við Svíum Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Sjá meira