Mbappé meiddist á æfingu: Gæti misst af stórleiknum gegn Real Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. mars 2022 19:00 Kylian Mbappé gæti misst af stórleik Real Madríd og París Saint-Germain. John Berry/Getty Images Kylian Mbappé meiddist á æfingu París Saint-Germain í dag. Alls óvíst er hvort hann nái síðari leik liðsins gegn Real Madríd í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. PSG leiðir 1-0 í einvíginu eftir að Mbappé skoraði sigurmarkið í fyrri leik liðanna. Franski sóknarmaðurinn meiddist á æfingu fyrr í dag samkvæmt fjölda heimilda erlendis. Ljóst er að Real myndi fagna því ef hann yrði ekki með í leik liðanna á miðvikudaginn kemur en fyrir bæði Mbappé sem og PSG yrði það mikið áfall. Kylian Mbappé is a doubt to face Real Madrid on Wednesday after an injury in training, per multiple reports pic.twitter.com/wf73XAtIBP— B/R Football (@brfootball) March 7, 2022 The moment Mbappe picked up an injury in PSG training (via @PSG_English) pic.twitter.com/662P4UQiaT— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2022 Real Madríd gerði allt sem í valdi sínu stóð til að festa kaup á Mbappé síðasta sumar og virðist allt benda til að hann verði leikmaður þeirra þegar tímabilinu lýkur en samningur hans við PSG rennur þá út. Hann gerði mögulegum yfirmönnum sínum þó enga greiða er Real mætti til Parísar þann 15. febrúar. Mbappé skoraði stórglæsilegt mark sem reyndist sigurmark leiksins eftir að hafa verið allt í öllu í sóknarleik liðsins. PSG er því með nauma forystu fyrir síðari leikinn sem fram fer á Santiago Bernabeuu á miðvikudagskvöld. Það er deginum ljósara að PSG er veikara án hins 23 ára gamla Mbappé sem hefur skorað 24 mörk á leiktíðinni og lagt upp 17 til viðbótar í aðeins 34 leikjum. Leikur Real Madríd verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 19.15 og leikurinn sjálfur svo klukkan 20.00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Franski sóknarmaðurinn meiddist á æfingu fyrr í dag samkvæmt fjölda heimilda erlendis. Ljóst er að Real myndi fagna því ef hann yrði ekki með í leik liðanna á miðvikudaginn kemur en fyrir bæði Mbappé sem og PSG yrði það mikið áfall. Kylian Mbappé is a doubt to face Real Madrid on Wednesday after an injury in training, per multiple reports pic.twitter.com/wf73XAtIBP— B/R Football (@brfootball) March 7, 2022 The moment Mbappe picked up an injury in PSG training (via @PSG_English) pic.twitter.com/662P4UQiaT— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2022 Real Madríd gerði allt sem í valdi sínu stóð til að festa kaup á Mbappé síðasta sumar og virðist allt benda til að hann verði leikmaður þeirra þegar tímabilinu lýkur en samningur hans við PSG rennur þá út. Hann gerði mögulegum yfirmönnum sínum þó enga greiða er Real mætti til Parísar þann 15. febrúar. Mbappé skoraði stórglæsilegt mark sem reyndist sigurmark leiksins eftir að hafa verið allt í öllu í sóknarleik liðsins. PSG er því með nauma forystu fyrir síðari leikinn sem fram fer á Santiago Bernabeuu á miðvikudagskvöld. Það er deginum ljósara að PSG er veikara án hins 23 ára gamla Mbappé sem hefur skorað 24 mörk á leiktíðinni og lagt upp 17 til viðbótar í aðeins 34 leikjum. Leikur Real Madríd verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Upphitun hefst klukkan 19.15 og leikurinn sjálfur svo klukkan 20.00. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira