Kostnaður ríkisins vegna skimana vel á 10 milljarða króna Jakob Bjarnar skrifar 7. mars 2022 15:43 Forseti íslenska lýðveldisins, Guðni Th. Jóhannesson, í skimun. Hún er ekki ókeypis en miðað við þær upplýsingar sem nú eru fyrirliggjandi frá heilbrigðisráðuneytinu þá hefur kostnaðurinn vegna skimana verið 13 milljónir á dag frá í febrúar 2020 til loka desembermánaðar 2021. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra birti nú rétt í þessu svar við fyrirspurn frá Bergþóri Ólafssyni Miðflokki en hann vildi hver kostnaður við skimanir vegna COVID-19 væri. Svarið er: 9.227.332.740 krónur. Skriflegt svar hefur birst á Alþingisvefnum og má sjá hér. Tímabilið sem um ræðir er frá í febrúar 2020 fram í desember 2021 þannig að talsvert er útistandandi. Að því gefnu að um sé að ræða 1. febrúar 2020 til 31. desember 2021 þá er um að ræða 700 daga. Sem gera rúmar 13 milljónir króna á dag að meðaltali. Heilbrigðisráðuneytið sendi fyrirspurnir vegna erindis Bergþórs á: Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, Heilbrigðisstofnunar Austurlands, Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og Sjúkratrygginga Íslands. Í svari segir að svör hafi borist frá Landspítala, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Austurlands og Sjúkratryggingum Íslands. Sundurliðað er kostnaðurinn þessi: PCR: 5.361.253.085 kr. Hraðpróf: 1.011.158.275 kr. Landamæraskimun: 2.291.672.579 kr. Sóttkví: 215.325.213 kr. Rakning: 16.551.003 kr. Ferðamannavottorð: 330.625.698 kr. Annað: 746.887 kr. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira
Skriflegt svar hefur birst á Alþingisvefnum og má sjá hér. Tímabilið sem um ræðir er frá í febrúar 2020 fram í desember 2021 þannig að talsvert er útistandandi. Að því gefnu að um sé að ræða 1. febrúar 2020 til 31. desember 2021 þá er um að ræða 700 daga. Sem gera rúmar 13 milljónir króna á dag að meðaltali. Heilbrigðisráðuneytið sendi fyrirspurnir vegna erindis Bergþórs á: Landspítala, Sjúkrahússins á Akureyri, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnunar Vesturlands, Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, Heilbrigðisstofnunar Austurlands, Heilbrigðisstofnunar Suðurlands, Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og Sjúkratrygginga Íslands. Í svari segir að svör hafi borist frá Landspítala, Sjúkrahúsinu á Akureyri, Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Heilbrigðisstofnun Austurlands og Sjúkratryggingum Íslands. Sundurliðað er kostnaðurinn þessi: PCR: 5.361.253.085 kr. Hraðpróf: 1.011.158.275 kr. Landamæraskimun: 2.291.672.579 kr. Sóttkví: 215.325.213 kr. Rakning: 16.551.003 kr. Ferðamannavottorð: 330.625.698 kr. Annað: 746.887 kr.
Sundurliðað er kostnaðurinn þessi: PCR: 5.361.253.085 kr. Hraðpróf: 1.011.158.275 kr. Landamæraskimun: 2.291.672.579 kr. Sóttkví: 215.325.213 kr. Rakning: 16.551.003 kr. Ferðamannavottorð: 330.625.698 kr. Annað: 746.887 kr.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Sjá meira