Fremur hægur vindur á landinu í dag en bætir í á morgun Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2022 07:19 Það er víða mikill snjór. Vísir/Vilhelm Fremur hægur vindur verður á landinu í dag, frost um allt land og éljaslæðingur norðaustantil. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar kemur einnig fram að á morgun muni smám saman bæta í vind. Víða hvassviðri og skafrenningur um landið sunnan- og vestanvert annað kvöld og dregur úr frosti á þeim slóðum. Hæglætis veður og talsvert frost á Norður- og Austurlandi. Einnig er útlit fyrir að það hvessi allra syðst á landinu aðra nótt. Skil lægðarinnar sem veldur þessum vindi virðast lítið ná inná land sem er stór bót í máli að mati veðurfræðingsins. Veðurhorfur á landinu Fremur hæg austlæg átt og skýjað með köflum, en dálítil él við sjávarsíðuna N- og A-til. Austan 8-15 m/s S- og V-lands seint í kvöld. Frost 1 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Hvessir S- og V-til á morgun, austan 10-20 og allvíða skafrenningur annað kvöld, hvassast syðst, en lengst af hæg vindur og þurrt um landið NA-vert. Frost 0 til 20 stig, kaldast inn til landsins NA-lands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag:Hægt vaxandi austanátt, 10-18 m/s á sunnanverðu landinu undir kvöld og snjókoma með köflum eða skafrenningur, hvassast með ströndinni. Mun hægari og úrkomulaust að kalla fyrir norðan. Hiti um frostmark syðst, niður í 15 stiga frost í innsveitum nyrðra. Á sunnudag:Norðaustan hvassviðri og éljagangur, en slydda eða rigning syðst. Dregur úr vindi síðdegis og léttir til S- og V-lands. Mun hægari norðanátt og dálítil él um kvöldið. Frost 0 til 7 stig. Á mánudag: Vaxandi austanátt seinnipartinn með hvassviðri, slyddu eða jafnvel rigningu um kvöldið, en hægari og úrkomuminna nyrðra. Hlýnandi veður í bili. Á þriðjudag: Snýst í hvassa suðvestanátt með éljagangi, en þurrt að kalla eystra. Kólnandi veður. Á miðvikudag og fimmtudag:Útlit fyrir austlægar og síðar norðlægar áttir með éljum víða á landinu, einkum þó norðantil og talsverðu frosti. Veður Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar kemur einnig fram að á morgun muni smám saman bæta í vind. Víða hvassviðri og skafrenningur um landið sunnan- og vestanvert annað kvöld og dregur úr frosti á þeim slóðum. Hæglætis veður og talsvert frost á Norður- og Austurlandi. Einnig er útlit fyrir að það hvessi allra syðst á landinu aðra nótt. Skil lægðarinnar sem veldur þessum vindi virðast lítið ná inná land sem er stór bót í máli að mati veðurfræðingsins. Veðurhorfur á landinu Fremur hæg austlæg átt og skýjað með köflum, en dálítil él við sjávarsíðuna N- og A-til. Austan 8-15 m/s S- og V-lands seint í kvöld. Frost 1 til 14 stig, kaldast inn til landsins. Hvessir S- og V-til á morgun, austan 10-20 og allvíða skafrenningur annað kvöld, hvassast syðst, en lengst af hæg vindur og þurrt um landið NA-vert. Frost 0 til 20 stig, kaldast inn til landsins NA-lands. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag:Hægt vaxandi austanátt, 10-18 m/s á sunnanverðu landinu undir kvöld og snjókoma með köflum eða skafrenningur, hvassast með ströndinni. Mun hægari og úrkomulaust að kalla fyrir norðan. Hiti um frostmark syðst, niður í 15 stiga frost í innsveitum nyrðra. Á sunnudag:Norðaustan hvassviðri og éljagangur, en slydda eða rigning syðst. Dregur úr vindi síðdegis og léttir til S- og V-lands. Mun hægari norðanátt og dálítil él um kvöldið. Frost 0 til 7 stig. Á mánudag: Vaxandi austanátt seinnipartinn með hvassviðri, slyddu eða jafnvel rigningu um kvöldið, en hægari og úrkomuminna nyrðra. Hlýnandi veður í bili. Á þriðjudag: Snýst í hvassa suðvestanátt með éljagangi, en þurrt að kalla eystra. Kólnandi veður. Á miðvikudag og fimmtudag:Útlit fyrir austlægar og síðar norðlægar áttir með éljum víða á landinu, einkum þó norðantil og talsverðu frosti.
Veður Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Fleiri fréttir Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent