Karólína framlengir við Bayern til 2025: „Mjög glöð og stolt“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. febrúar 2022 15:32 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er á sínu öðru tímabili hjá Bayern München. bayern münchen Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern München til 2025. Karólína gekk í raðir Bayern frá Breiðabliki í ársbyrjun 2021. Hún varð þýskur meistari með Bæjurum á síðasta tímabili. „Ég er mjög glöð og stolt af því að framlengja samninginn minn við Bayern München. Ég hlakka til að þroskast enn frekar hér. Ég hef þegar lært mikið síðasta árið í München. Ég hef orðið sterkari og betri, bæði sem leikmaður og manneskja,“ sagði Karólína við undirritun samningsins. 2 0 2 5 ! HERE TO STAY! Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hat ihren Vertrag vorzeitig verlängert: https://t.co/lq6GoXTCD8 #MiaSanMia #FCBayern @karolinalea39 pic.twitter.com/pJefcnPb6i— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) February 10, 2022 Bianca Rech, íþróttastjóri Bayern, kvaðst ánægð með að hafa Karólína áfram í herbúðum Bæjara. „Það er frábært að sjá hvernig Karólína hefur þroskast undanfarna mánuði. Hún er frábær karakter og við hlökkum til að styðja hana áfram næstu árin. Karólína fær okkur mikla gleði,“ sagði Rech. Karólína, sem er tvítug, hefur leikið sautján leiki fyrir Bayern og skorað tvö mörk. Annað þeirra kom í fyrsta leik hennar fyrir Bayern, í 1-6 sigri á BIIK Kazygurt frá Kasakstan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bayern er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 31 stig, einu stigi á eftir toppliði Wolfsburg. Næsti leikur Bayern er gegn Freiburg á útivelli á laugardaginn. Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira
Karólína gekk í raðir Bayern frá Breiðabliki í ársbyrjun 2021. Hún varð þýskur meistari með Bæjurum á síðasta tímabili. „Ég er mjög glöð og stolt af því að framlengja samninginn minn við Bayern München. Ég hlakka til að þroskast enn frekar hér. Ég hef þegar lært mikið síðasta árið í München. Ég hef orðið sterkari og betri, bæði sem leikmaður og manneskja,“ sagði Karólína við undirritun samningsins. 2 0 2 5 ! HERE TO STAY! Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hat ihren Vertrag vorzeitig verlängert: https://t.co/lq6GoXTCD8 #MiaSanMia #FCBayern @karolinalea39 pic.twitter.com/pJefcnPb6i— FC Bayern Frauen (@FCBfrauen) February 10, 2022 Bianca Rech, íþróttastjóri Bayern, kvaðst ánægð með að hafa Karólína áfram í herbúðum Bæjara. „Það er frábært að sjá hvernig Karólína hefur þroskast undanfarna mánuði. Hún er frábær karakter og við hlökkum til að styðja hana áfram næstu árin. Karólína fær okkur mikla gleði,“ sagði Rech. Karólína, sem er tvítug, hefur leikið sautján leiki fyrir Bayern og skorað tvö mörk. Annað þeirra kom í fyrsta leik hennar fyrir Bayern, í 1-6 sigri á BIIK Kazygurt frá Kasakstan í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Bayern er í 2. sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 31 stig, einu stigi á eftir toppliði Wolfsburg. Næsti leikur Bayern er gegn Freiburg á útivelli á laugardaginn.
Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Sjá meira