Skiptir úr besta liði Þýskalands í það næst besta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2022 20:01 Þýski miðvörðurinn í leik með Bayern fyrr á leiktíðinni. Pedro Salado/Getty Images Þýski miðvörðurinn Niklas Süle mun í sumar ganga í raðir Borussia Dortmund en hann er í dag leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern München. Hinn 26 ára gamli Süle gekk í raðir Bæjara árið 2017 en þar áður lék hann með Hoffenheim. Nú er samningur hans í þann mund að renna út og hefur miðvörðurinn ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Þýskalandsmeistaranna. Borussia Dortmund hefur verið næst besta lið Þýskalands undanfarin ár á meðan Bayern hefur unnið hvern meistaratitilinn á fætur öðrum. Dortmund hefur nú samið við Süle og ljóst er að hann mun færa sig um set innan Þýskalands í sumar. NEWS | #FCBayern centre-back Niklas Sule will join #BVB this summer on a free transfer.More from @charlotteharpurhttps://t.co/LAGs3O9LrH— The Athletic UK (@TheAthleticUK) February 7, 2022 Süle á að baki 37 A-landsleiki fyrir Þýskaland sem og fjölda yngri landsleikja. Frá því hann gekk í raðir Bayern hefur hann fjórum sinnum orðið Þýskalandsmeistari, unnið þýska bikarinn tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá hefur liðið fjórum sinnum unnið þýska Ofurbikarinn ásamt því að vinna Ofurbikar Evrópu sem og HM félagsliða einu sinni. Süle er annar varnarmaðurinn sem Bayern misstir frítt á aðeins tæplega ári en síðasta sumar samdi David Alaba við spænska stórveldið Real Madríd. Hvernig Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, bregst við á eftir að koma í ljós en Antonio Rüdiger – miðvörður Chelsea – hefur verið orðaður við Bayern að undanförnu. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Süle gekk í raðir Bæjara árið 2017 en þar áður lék hann með Hoffenheim. Nú er samningur hans í þann mund að renna út og hefur miðvörðurinn ekki viljað skrifa undir nýjan samning við Þýskalandsmeistaranna. Borussia Dortmund hefur verið næst besta lið Þýskalands undanfarin ár á meðan Bayern hefur unnið hvern meistaratitilinn á fætur öðrum. Dortmund hefur nú samið við Süle og ljóst er að hann mun færa sig um set innan Þýskalands í sumar. NEWS | #FCBayern centre-back Niklas Sule will join #BVB this summer on a free transfer.More from @charlotteharpurhttps://t.co/LAGs3O9LrH— The Athletic UK (@TheAthleticUK) February 7, 2022 Süle á að baki 37 A-landsleiki fyrir Þýskaland sem og fjölda yngri landsleikja. Frá því hann gekk í raðir Bayern hefur hann fjórum sinnum orðið Þýskalandsmeistari, unnið þýska bikarinn tvívegis og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Þá hefur liðið fjórum sinnum unnið þýska Ofurbikarinn ásamt því að vinna Ofurbikar Evrópu sem og HM félagsliða einu sinni. Süle er annar varnarmaðurinn sem Bayern misstir frítt á aðeins tæplega ári en síðasta sumar samdi David Alaba við spænska stórveldið Real Madríd. Hvernig Julian Nagelsmann, þjálfari Bayern, bregst við á eftir að koma í ljós en Antonio Rüdiger – miðvörður Chelsea – hefur verið orðaður við Bayern að undanförnu.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjá meira