Ronaldo um Haaland: Verður sá besti í heimi en er það ekki í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2022 13:00 Erling Haaland á framtíðina fyrir sér í boltanum enda ennþá bara 21 árs gamall. EPA-EFE/SASCHA STEINBACH Brasilíska goðsögnin Ronaldo hefur trú á því að hinn norski Erling Braut Haaland verði besti framherji heims en segir að hann sé ekki þar ennþá. Ronaldo var óumdeilanlega sjálfur besti framherji heims þegar hann upp á sitt besta og um tíma markahæsti leikmaður heimsmeistaramótsins frá upphafi. Ronaldo on who is the best striker in the world: "Benzema. No doubt about it. Lewandowski after him. Haaland will become the no.1 but the other two are better than him at the moment." pic.twitter.com/1wusoAZu5k— Football Tweet (@Football__Tweet) February 1, 2022 „Akkúrat núna er Karim Benzema án efa besti framherji heims. Á eftir honum er síðan Robert Lewandowski. Haaland verður númer eitt en eins og er þá eru tveir betri en hann,“ sagði Ronaldo í viðtali við Christian Vieri á Twitch-stöðinni Bobo TV. Marca segir frá. Ronaldo segir að stóri gallinn hjá Haaland sé að hann er ekki með sömu tækni og hinir tveir. Ronaldo var magnaður leikmaður á sínum tíma þar sem hann spilaði með liðum eins og Barcelona, Internazionale Milan, Real Madrid og AC Milan. Þegar Barcelona seldi hann til Internazionale varð hann dýrasti leikmaður heims. Cuando Ronaldo habla de fútbol, hay que escucharle. Un grande de antes hablando de los grandes de ahora https://t.co/FRBJ6ecvrm— MARCA (@marca) February 1, 2022 Ronaldo fékk Gullhnöttinn þegar hann var bara 21 árs en enginn yngri hefur fengið þau virtu verðlaun. Hann hafði skorað yfir tvö hundruð mörk fyrir félagslið og landslið þegar hann var 23 ára. Slæm hnémeiðsli tóku nánast þrjú ár af ferli hans en hann kórónaði endurkomu sína eftir þau með því að verða markakóngur og heimsmeistari með Brasilíu á HM 2022. Erling Braut Haaland er 21 árs gamall eins og þegar Ronaldo var orðinn sá besti í heimi. Hann er enn leikmaður Borussia Dortmund þar sem hann hefur skorað 80 mörk í 79 leikjum í öllum keppnum þar af 15 mörk í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Real Madrid hefur verið orðað við leikmanninn og mikið skrifað um að hann verði keyptur næsta sumar. Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira
Ronaldo var óumdeilanlega sjálfur besti framherji heims þegar hann upp á sitt besta og um tíma markahæsti leikmaður heimsmeistaramótsins frá upphafi. Ronaldo on who is the best striker in the world: "Benzema. No doubt about it. Lewandowski after him. Haaland will become the no.1 but the other two are better than him at the moment." pic.twitter.com/1wusoAZu5k— Football Tweet (@Football__Tweet) February 1, 2022 „Akkúrat núna er Karim Benzema án efa besti framherji heims. Á eftir honum er síðan Robert Lewandowski. Haaland verður númer eitt en eins og er þá eru tveir betri en hann,“ sagði Ronaldo í viðtali við Christian Vieri á Twitch-stöðinni Bobo TV. Marca segir frá. Ronaldo segir að stóri gallinn hjá Haaland sé að hann er ekki með sömu tækni og hinir tveir. Ronaldo var magnaður leikmaður á sínum tíma þar sem hann spilaði með liðum eins og Barcelona, Internazionale Milan, Real Madrid og AC Milan. Þegar Barcelona seldi hann til Internazionale varð hann dýrasti leikmaður heims. Cuando Ronaldo habla de fútbol, hay que escucharle. Un grande de antes hablando de los grandes de ahora https://t.co/FRBJ6ecvrm— MARCA (@marca) February 1, 2022 Ronaldo fékk Gullhnöttinn þegar hann var bara 21 árs en enginn yngri hefur fengið þau virtu verðlaun. Hann hafði skorað yfir tvö hundruð mörk fyrir félagslið og landslið þegar hann var 23 ára. Slæm hnémeiðsli tóku nánast þrjú ár af ferli hans en hann kórónaði endurkomu sína eftir þau með því að verða markakóngur og heimsmeistari með Brasilíu á HM 2022. Erling Braut Haaland er 21 árs gamall eins og þegar Ronaldo var orðinn sá besti í heimi. Hann er enn leikmaður Borussia Dortmund þar sem hann hefur skorað 80 mörk í 79 leikjum í öllum keppnum þar af 15 mörk í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Real Madrid hefur verið orðað við leikmanninn og mikið skrifað um að hann verði keyptur næsta sumar.
Þýski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Sjá meira