Þetta kemur fram í færslu sem Landspítalinn birti á Facebook rétt í þessu.
Meðalaldur innilagðra er 62 ár.
9.163 sjúklingar eru í umsjá Covid-göngudeildar, þar af 3.860 börn.
217 starfsmenn Landspítala eru í einangrun eða innlögn.
398 hafa verið lagðir inn á spítalann frá því að fjórða bylgjan hófst, 30. júní síðastliðinn.