Man Utd gefur út yfirlýsingu vegna ásakana á hendur Mason Greenwood: „Fordæmum allt ofbeldi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2022 09:44 Kærasta Mason Greenwood hefur ásakað hann um heimilisofbeldi. EPA-EFE/Mike Hewitt Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur gefið frá sér tilkynningu eftir að Harriett Robson, kærasta Mason Greenwood – leikmanns liðsins, ásakaði hann um heimilisofbeldi á samfélagsmiðlum. Robson birti ýmsar myndir sem og hljóðbrot á Instagram-síðu sinni á sunnudagsmorgun með yfirskriftinni „Til þeirra sem vilja vita hvað Mason Greenwood gerir í alvörunni við mig.“ Myndirnar sýndu marbletti á ýmsum stöðum sem og Robson með sprungna vör. Hljóðbrotið ku vera af atviki þar sem Greenwood þvingar Robson til samræðis. Manchester United, vinnuveitandi Greenwood, hefur gefið frá sér tilkynningu. „Við vitum af myndum og ásökunum sem ganga nú á samfélagsmiðlum. Við munum ekki tjá okkur um málið fyrr en staðreyndir þess eru komnar í ljós. Manchester United fordæmir allt ofbeldi,“ segir í yfirlýsingu félagsins. #MUFC statement re allegations about Mason Greenwood from Harriet Robson: We are aware of images and allegations circulating on social media. We will not make any further comment until the facts have been established. Manchester United does not condone violence of any kind. — James Ducker (@TelegraphDucker) January 30, 2022 Mason Greenwood er tvítugur að aldri og hefur allan sinn feril leikið með Manchester United. Hann á að baki einn A-landsleik fyrir England en sá kom á Laugardalsvelli í 1-0 sigri gegn Íslandi. Eftir leikinn lentu hann og Phil Foden í vandræðum eftir að hafa brotið Covid-regluverk enska landsliðsins er þeir buðu íslenskum stelpum upp á hótelherbergi sitt. Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Mál Mason Greenwood Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira
Robson birti ýmsar myndir sem og hljóðbrot á Instagram-síðu sinni á sunnudagsmorgun með yfirskriftinni „Til þeirra sem vilja vita hvað Mason Greenwood gerir í alvörunni við mig.“ Myndirnar sýndu marbletti á ýmsum stöðum sem og Robson með sprungna vör. Hljóðbrotið ku vera af atviki þar sem Greenwood þvingar Robson til samræðis. Manchester United, vinnuveitandi Greenwood, hefur gefið frá sér tilkynningu. „Við vitum af myndum og ásökunum sem ganga nú á samfélagsmiðlum. Við munum ekki tjá okkur um málið fyrr en staðreyndir þess eru komnar í ljós. Manchester United fordæmir allt ofbeldi,“ segir í yfirlýsingu félagsins. #MUFC statement re allegations about Mason Greenwood from Harriet Robson: We are aware of images and allegations circulating on social media. We will not make any further comment until the facts have been established. Manchester United does not condone violence of any kind. — James Ducker (@TelegraphDucker) January 30, 2022 Mason Greenwood er tvítugur að aldri og hefur allan sinn feril leikið með Manchester United. Hann á að baki einn A-landsleik fyrir England en sá kom á Laugardalsvelli í 1-0 sigri gegn Íslandi. Eftir leikinn lentu hann og Phil Foden í vandræðum eftir að hafa brotið Covid-regluverk enska landsliðsins er þeir buðu íslenskum stelpum upp á hótelherbergi sitt.
Fótbolti Enski boltinn Kynferðisofbeldi Mál Mason Greenwood Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Sjá meira