Þessar afléttingar tóku gildi á miðnætti Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 29. janúar 2022 00:00 Nýjar reglur um samkomutakmarkanir tóku gildi á miðnætti. Vísir/Vilhelm Breytingar á samkomutakmörkunum tóku gildi á miðnætti og gilda til og með 24. febrúar næstkomandi. Meðal stærstu breytinga er að hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman er nú fimmtíu manns í stað tíu og tekin er upp eins metra nálægðarregla í stað tveggja metra reglu. Krár fá nú að hafa opið og opnunartími veitingastaða verður lengdur um tvær klukkustundir. Nú er veitingastöðum heimilt að hleypa viðskiptavinum inn til klukkan 23 en allir þurfa að hafa yfirgefið staðinn fyrir 24. Heimilt verður að halda sitjandi viðburði fyrir 500 manns að ákveðnum skilyrðum uppfylltum og ekki er gerð krafa um hraðpróf. Takmarkanir í skólum verða hins vegar að mestu leyti óbreyttar. Grímuskylda verður enn óbreytt en tekur þó mið af nándarreglu hverju sinni. Sund- og baðstöðum sem og líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður nú heimilt að taka á móti 75 prósent af hámarksfjölda leyfilegra gesta. Íþróttakeppnir verða áfram heimilar með 50 þáttakendum og áhorfendur leyfðir á ný. Helstu afléttingar Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 50 manns Nándarregla fer úr 2 metrum í 1 metra Óbreytt grímuskylda, sem tekur þó mið af nándarreglu Sund-, baðstaðir, líkamsræktarstöðvar og skíðasvæði heimilt að hafa opið með 75% afköstum Íþróttakeppnir áfram heimilar með 50 þáttakendum og áhorfendur leyfðir á ný Verslunum nú heimilt að taka á móti 500 manns Skemmtistöðum, krám, spilastöðum og spilakössum heimilt að hafa opið á ný Veitingastaðir, krár og skemmtistaðir mega taka á móti fólki til 23 en gestir verða að yfirgefa staðina fyrir miðnætti Á sitjandi viðburðum er heimilt að taka á móti 500 gestum í hólfi og ekki er þörf á hraðprófum Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og stefna á að aflétta öllu í mars Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og eins metra nándarregla tekur jafnframt gildi. Krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur til 23. 28. janúar 2022 11:38 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Krár fá nú að hafa opið og opnunartími veitingastaða verður lengdur um tvær klukkustundir. Nú er veitingastöðum heimilt að hleypa viðskiptavinum inn til klukkan 23 en allir þurfa að hafa yfirgefið staðinn fyrir 24. Heimilt verður að halda sitjandi viðburði fyrir 500 manns að ákveðnum skilyrðum uppfylltum og ekki er gerð krafa um hraðpróf. Takmarkanir í skólum verða hins vegar að mestu leyti óbreyttar. Grímuskylda verður enn óbreytt en tekur þó mið af nándarreglu hverju sinni. Sund- og baðstöðum sem og líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður nú heimilt að taka á móti 75 prósent af hámarksfjölda leyfilegra gesta. Íþróttakeppnir verða áfram heimilar með 50 þáttakendum og áhorfendur leyfðir á ný. Helstu afléttingar Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 50 manns Nándarregla fer úr 2 metrum í 1 metra Óbreytt grímuskylda, sem tekur þó mið af nándarreglu Sund-, baðstaðir, líkamsræktarstöðvar og skíðasvæði heimilt að hafa opið með 75% afköstum Íþróttakeppnir áfram heimilar með 50 þáttakendum og áhorfendur leyfðir á ný Verslunum nú heimilt að taka á móti 500 manns Skemmtistöðum, krám, spilastöðum og spilakössum heimilt að hafa opið á ný Veitingastaðir, krár og skemmtistaðir mega taka á móti fólki til 23 en gestir verða að yfirgefa staðina fyrir miðnætti Á sitjandi viðburðum er heimilt að taka á móti 500 gestum í hólfi og ekki er þörf á hraðprófum
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og stefna á að aflétta öllu í mars Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og eins metra nándarregla tekur jafnframt gildi. Krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur til 23. 28. janúar 2022 11:38 Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Sjá meira
Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og stefna á að aflétta öllu í mars Fimmtíu mega koma saman á miðnætti og eins metra nándarregla tekur jafnframt gildi. Krár og skemmtistaðir mega opna að nýju og opnunartími þeirra og annarra veitingastaða verður lengdur til 23. 28. janúar 2022 11:38