Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir hörkuleikir í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. janúar 2022 19:45 Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld. Ljósleiðaradeildin í CS:GO heldur áfram í kvöld með tveimur hörkuleikjum. Nú klukkan 20:30 hefst viðureign Fylkis og Ármanns, en liðin eru í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. Fylkir getur jafnað Ármann að stigum með sigri, en sigri Ármann í kvöld nær liðið að slíta sig frá botnliðunum tveim, Fylki og Kórdrengjum. XY Esports og Vallea eigast svo við í síðari viðureign kvöldsins, en þau sitja í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. XY Esports þarf á sigri að halda til að halda í við Vallea í þriðja sætinu, en Vallea getur jafnað Þór í öðru sæti deildarinnar með sigri í kvöld. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport frá klukkan 20:15, eða á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti
Nú klukkan 20:30 hefst viðureign Fylkis og Ármanns, en liðin eru í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. Fylkir getur jafnað Ármann að stigum með sigri, en sigri Ármann í kvöld nær liðið að slíta sig frá botnliðunum tveim, Fylki og Kórdrengjum. XY Esports og Vallea eigast svo við í síðari viðureign kvöldsins, en þau sitja í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. XY Esports þarf á sigri að halda til að halda í við Vallea í þriðja sætinu, en Vallea getur jafnað Þór í öðru sæti deildarinnar með sigri í kvöld. Hægt verður að fylgjast með leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport frá klukkan 20:15, eða á Twitch-síðu Rafíþróttasambands Íslands hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti