James Rodríguez átti stóran þátt í að bjarga lífi mótherja Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. janúar 2022 13:30 James Rodríguez var snöggur að hugsa þegar Ousmane Coulibaly hné niður. getty/Paul Ellis-Pool Kólumbíski fótboltamaðurinn James Rodríguez átti stóran þátt í að bjarga lífi mótherja sem fékk hjartaáfall í leik Al-Rayyan og Al-Wakrah í katörsku úrvalsdeildinni um helgina. Í fyrri hálfleik hné Ousmane Coulibaly, leikmaður Al-Wakrah, niður. James var fyrstur á vettvang og var fljótur að bregðast við. Hann færði höfuð Coulibalys til svo hann gæti andað áður en sjúkralið mætti á staðinn. Viðbrögð James skiptu sköpum en ástand Coulibalys var stöðugt þegar hann var fluttur á spítala. JAMES RODRÍGUEZ IS A HERO!The Colombian player was vital in saving the life of Ousmane Coulbaly, who suffered a cardiac arrest during a game! James helped by adjusting his rival s head so that he could breathe properly, according to doctors. pic.twitter.com/qoI0cfwWeC— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) January 12, 2022 Leik var hætt eftir að Coulibaly hné niður. Staðan var þá 1-0, Al-Rayyan í vil. Þráðurinn var tekinn upp á ný á mánudaginn og leikurinn kláraður. Al-Rayyan bætti tveimur mörkum við og vann því 3-0 sigur. James skoraði tvö mörk í leiknum. Kólumbíumaðurinn kom til Al-Rayyan eftir eitt tímabil í herbúðum Everton. Þar áður lék hann með Real Madrid og Bayern München. Katarski boltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira
Í fyrri hálfleik hné Ousmane Coulibaly, leikmaður Al-Wakrah, niður. James var fyrstur á vettvang og var fljótur að bregðast við. Hann færði höfuð Coulibalys til svo hann gæti andað áður en sjúkralið mætti á staðinn. Viðbrögð James skiptu sköpum en ástand Coulibalys var stöðugt þegar hann var fluttur á spítala. JAMES RODRÍGUEZ IS A HERO!The Colombian player was vital in saving the life of Ousmane Coulbaly, who suffered a cardiac arrest during a game! James helped by adjusting his rival s head so that he could breathe properly, according to doctors. pic.twitter.com/qoI0cfwWeC— beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) January 12, 2022 Leik var hætt eftir að Coulibaly hné niður. Staðan var þá 1-0, Al-Rayyan í vil. Þráðurinn var tekinn upp á ný á mánudaginn og leikurinn kláraður. Al-Rayyan bætti tveimur mörkum við og vann því 3-0 sigur. James skoraði tvö mörk í leiknum. Kólumbíumaðurinn kom til Al-Rayyan eftir eitt tímabil í herbúðum Everton. Þar áður lék hann með Real Madrid og Bayern München.
Katarski boltinn Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Sjá meira