Agnieszka styður Ólöfu Helgu og vill aftur verða varaformaður Atli Ísleifsson skrifar 5. janúar 2022 08:16 Agnieszka Ewa Ziółkowska og Ólöf Helga Adolfsdóttir. Efling Agnieszka Ewa Ziółkowska, formaður Eflingar, segist ekki ætla að bjóða sig fram til embættis formanns Eflingar. Hún lýsir yfir stuðningi við framboð Ólafar Helgu Adolfsdóttur og segist vilja starfa sem varaformaður félagsins. Agnieszka segir frá þessu í færslu á Facebook í gær, en Agnieszka Ewa, sem var varaformaður Eflingar, tók við embætti formanns félagsins eftir afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur í haust. Ólöf Helga tók þá við embætti varaformanns, en hún tilkynnti um framboð sitt til formanns í gær. Agnieszka segir að þær Ólöf hafi leitt Eflingu í gegnum strembna tíma, tryggt þjónustu við félagsfólk og lagt drög að næsta starfsári sem muni verða annasamt bæði innan hreyfingarinnar og út á við. „Margir hafa spurt mig hvort ég vilji gefa kost á mér í embætti formanns. Svarið við því er að ég er kjörin varaformaður fram til ársins 2023. Það er það embætti sem ég bauð mig fram til og hef áhuga á að sinna. Ég hef verið ábyrg fyrir vinnustaðaeftirliti Eflingar og tekið þátt í baráttu gegn brotum á réttindum launafólks. Sjálf hef ég upplifað slík réttindabrot og vil halda þeirri baráttu áfram sem varaformaður í náinni áframhaldandi samvinnu við Ólöfu Helgu. Ég vil gjarnan vinna með nýrri stjórn Eflingar sem varaformaður að þessum verkefnum og öllum þeim verkefnum sem okkar bíða á þessu ári. Ég ber fullt traust til Ólafar Helgu og lýsi yfir stuðningi við framboð hennar til formanns Eflingar.“ Auk Ólafar Helgu hefur Guðmundur Jónatan Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu, tilkynnt um framboð til formanns. Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Vill stilla til friðar innan Eflingar og býður sig fram til formanns Guðmundur Jónatan Baldursson, stjórnarmaður í stéttarfélaginu Eflingu, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formennsku félagsins. Þetta staðfestir hann í samtali við fréttastofu. Sólveig Anna Jónsdóttir sagði af sér embætti formanns í lok október á síðasta ári. Guðmundur segist vilja koma á friði innan félagsins. 4. janúar 2022 22:50 Býður sig fram til formanns Eflingar Ólöf Helga Adolfsdóttir, varaformaður Eflingar og fyrrverandi hlaðmaður hjá Icelandair, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Eflingu. 4. janúar 2022 11:01 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Agnieszka segir frá þessu í færslu á Facebook í gær, en Agnieszka Ewa, sem var varaformaður Eflingar, tók við embætti formanns félagsins eftir afsögn Sólveigar Önnu Jónsdóttur í haust. Ólöf Helga tók þá við embætti varaformanns, en hún tilkynnti um framboð sitt til formanns í gær. Agnieszka segir að þær Ólöf hafi leitt Eflingu í gegnum strembna tíma, tryggt þjónustu við félagsfólk og lagt drög að næsta starfsári sem muni verða annasamt bæði innan hreyfingarinnar og út á við. „Margir hafa spurt mig hvort ég vilji gefa kost á mér í embætti formanns. Svarið við því er að ég er kjörin varaformaður fram til ársins 2023. Það er það embætti sem ég bauð mig fram til og hef áhuga á að sinna. Ég hef verið ábyrg fyrir vinnustaðaeftirliti Eflingar og tekið þátt í baráttu gegn brotum á réttindum launafólks. Sjálf hef ég upplifað slík réttindabrot og vil halda þeirri baráttu áfram sem varaformaður í náinni áframhaldandi samvinnu við Ólöfu Helgu. Ég vil gjarnan vinna með nýrri stjórn Eflingar sem varaformaður að þessum verkefnum og öllum þeim verkefnum sem okkar bíða á þessu ári. Ég ber fullt traust til Ólafar Helgu og lýsi yfir stuðningi við framboð hennar til formanns Eflingar.“ Auk Ólafar Helgu hefur Guðmundur Jónatan Baldursson, stjórnarmaður í Eflingu, tilkynnt um framboð til formanns.
Stéttarfélög Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Vill stilla til friðar innan Eflingar og býður sig fram til formanns Guðmundur Jónatan Baldursson, stjórnarmaður í stéttarfélaginu Eflingu, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formennsku félagsins. Þetta staðfestir hann í samtali við fréttastofu. Sólveig Anna Jónsdóttir sagði af sér embætti formanns í lok október á síðasta ári. Guðmundur segist vilja koma á friði innan félagsins. 4. janúar 2022 22:50 Býður sig fram til formanns Eflingar Ólöf Helga Adolfsdóttir, varaformaður Eflingar og fyrrverandi hlaðmaður hjá Icelandair, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Eflingu. 4. janúar 2022 11:01 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Vill stilla til friðar innan Eflingar og býður sig fram til formanns Guðmundur Jónatan Baldursson, stjórnarmaður í stéttarfélaginu Eflingu, hefur ákveðið að gefa kost á sér til formennsku félagsins. Þetta staðfestir hann í samtali við fréttastofu. Sólveig Anna Jónsdóttir sagði af sér embætti formanns í lok október á síðasta ári. Guðmundur segist vilja koma á friði innan félagsins. 4. janúar 2022 22:50
Býður sig fram til formanns Eflingar Ólöf Helga Adolfsdóttir, varaformaður Eflingar og fyrrverandi hlaðmaður hjá Icelandair, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formennsku í Eflingu. 4. janúar 2022 11:01