Opnuðu vef fyrir minningargreinar: „Góðar minningar lifa“ Samúel Karl Ólason skrifar 26. desember 2021 15:24 Vefurinn varð til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, opnaði nýverið nýjan vef fyrir minningargreinar. Minningar.is er gjöf til íslensku þjóðarinnar og verður alltaf gjaldfrjáls almenningi og verður hugverkaréttur efnis þar tryggður hjá höfundum greinanna. Í tilkynningu segir að vefurinn muni auðvelda fólki að varðveita minningu látins ástvinar í öruggu og aðgengilegu umhverfi. Þar má einnig finna upplýsingar um útfarir og annað sem tengist andlátum og er hægt að stofna minningarsíðu, tilkynna andlát og senda kveðjur með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. „Góðar minningar lifa. Landsmönnum mun þykja vænt um að geta minnst ástvina á þessum fallega vef,“ sagði Guðni við opnunarathöfnina. Á vefnum segir að hann hafi orðið til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Þeir heita Kjartan Örn Bogason, Kristin Örn Kristinsson og Friðrik Snær Ómarsson en verkefnið bar heitið „Rafræn þjónusta um minningargreinar og tengd málefni“. Eftir útskrift vildu þeir láta reyna á að vinna verkefnið áfram og koma á laggirnar vef þar sem hægt Íslendingar gætu sett inn minningargreinar um látna fjölskyldumeðlimi og aðra. Forsvarsmenn englafjárfestingafélagsins Tennin ehf. ákváðu að gera það að bakhjarli verkefnisins og var félagið minningar ehf. stofnað til að halda utan um verkefnið. Linda Björk Ólafsdóttir, móðir Kjartans, er framkvæmdastjóri Tennin ehf og aðaleigandi ásamt Boga Þór Siguroddssyni, eiginmanni sínum. Þá voru forsvarsmenn Hugsmiðjunnar tilbúnir að hjálpa við að móta hugmyndina og vörumerkið, auk þess að koma að hönnun og ráðleggja varðandi tækniþróun. Andlát Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Í tilkynningu segir að vefurinn muni auðvelda fólki að varðveita minningu látins ástvinar í öruggu og aðgengilegu umhverfi. Þar má einnig finna upplýsingar um útfarir og annað sem tengist andlátum og er hægt að stofna minningarsíðu, tilkynna andlát og senda kveðjur með því að skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. „Góðar minningar lifa. Landsmönnum mun þykja vænt um að geta minnst ástvina á þessum fallega vef,“ sagði Guðni við opnunarathöfnina. Á vefnum segir að hann hafi orðið til upp úr lokaverkefnis þriggja hugbúnaðarverkfræðinema við HR. Þeir heita Kjartan Örn Bogason, Kristin Örn Kristinsson og Friðrik Snær Ómarsson en verkefnið bar heitið „Rafræn þjónusta um minningargreinar og tengd málefni“. Eftir útskrift vildu þeir láta reyna á að vinna verkefnið áfram og koma á laggirnar vef þar sem hægt Íslendingar gætu sett inn minningargreinar um látna fjölskyldumeðlimi og aðra. Forsvarsmenn englafjárfestingafélagsins Tennin ehf. ákváðu að gera það að bakhjarli verkefnisins og var félagið minningar ehf. stofnað til að halda utan um verkefnið. Linda Björk Ólafsdóttir, móðir Kjartans, er framkvæmdastjóri Tennin ehf og aðaleigandi ásamt Boga Þór Siguroddssyni, eiginmanni sínum. Þá voru forsvarsmenn Hugsmiðjunnar tilbúnir að hjálpa við að móta hugmyndina og vörumerkið, auk þess að koma að hönnun og ráðleggja varðandi tækniþróun.
Andlát Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira