Gæti orðið einn launahæsti varnarmaður heims fari hann á frjálsri sölu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 14:00 Jón Dagur Þorsteinsson í baráttunni við Antonio Rüdiger í landsleiknum gegn Þýskalandi fyrr á þessu ári. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea og þýska landsliðsins, verður samningslaus í sumar. Fari svo að hann fari á frjálsri sölu frá félaginu gæti hann orðið einn af launahærri varnarmönnum heims. Hinn 28 ára gamli miðvörður hefur blómstrað síðan Thomas Tuchel tók við hjá Chelsea. Rüdiger hefur spilað nær alla leiki síðan landi hans tók við sem þjálfari félagsins og átti sinn þátt í að Chelsea varð Evrópumeistari á síðustu leiktíð. Samningur hans er hins vegar að renna út og virðist ekki sem miðvörðurinn ætli að skrifa undir nýjan samning í Lundúnum. Hann ku horfa til höfuðborgar Spánar þar sem honum er lofað gulli og grænum skógum. Talið er að Real Madríd sé tilbúið að borga Rüdiger tæp 400 þúsund pund á viku ef hann gerist leikmaður liðsins. Það samsvarar 69 milljónum íslenskra króna. Antonio Rudiger is reportedly set to become one of football's highest-paid defenders, potentially earning up to £400,000 a week if he leaves Chelsea as a free agent next summer.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 10, 2021 Það virðist ætla að verða algengara og algengara að leikmenn af þessari stærðargráðu fari frítt milli liða en Real sótti David Alaba á sama hátt á síðustu leiktíð. Hann hefur leikið í miðverði Real á þessari leiktíð og á Rüdiger eflaust að taka stöðuna við hlið hans í hjarta varnarinnar. Aðrir leikmenn sem fóru frítt síðasta sumar voru til að mynda Lionel Messi, Gianluigi Donnarumma, Gini Wijnaldum og Sergio Ramos. Rüdiger hefur spilað í Þýskalandi, Ítalíu og á Englandi til þessa. Svo virðist sem Spánn sé næsti viðkomustaður þessa öfluga miðvarðar. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Hinn 28 ára gamli miðvörður hefur blómstrað síðan Thomas Tuchel tók við hjá Chelsea. Rüdiger hefur spilað nær alla leiki síðan landi hans tók við sem þjálfari félagsins og átti sinn þátt í að Chelsea varð Evrópumeistari á síðustu leiktíð. Samningur hans er hins vegar að renna út og virðist ekki sem miðvörðurinn ætli að skrifa undir nýjan samning í Lundúnum. Hann ku horfa til höfuðborgar Spánar þar sem honum er lofað gulli og grænum skógum. Talið er að Real Madríd sé tilbúið að borga Rüdiger tæp 400 þúsund pund á viku ef hann gerist leikmaður liðsins. Það samsvarar 69 milljónum íslenskra króna. Antonio Rudiger is reportedly set to become one of football's highest-paid defenders, potentially earning up to £400,000 a week if he leaves Chelsea as a free agent next summer.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 10, 2021 Það virðist ætla að verða algengara og algengara að leikmenn af þessari stærðargráðu fari frítt milli liða en Real sótti David Alaba á sama hátt á síðustu leiktíð. Hann hefur leikið í miðverði Real á þessari leiktíð og á Rüdiger eflaust að taka stöðuna við hlið hans í hjarta varnarinnar. Aðrir leikmenn sem fóru frítt síðasta sumar voru til að mynda Lionel Messi, Gianluigi Donnarumma, Gini Wijnaldum og Sergio Ramos. Rüdiger hefur spilað í Þýskalandi, Ítalíu og á Englandi til þessa. Svo virðist sem Spánn sé næsti viðkomustaður þessa öfluga miðvarðar.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Ísland spilar við gestgjafa HM og Haítí Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti