Þurfa ekki að borga með skónum sínum þetta árið Eiður Þór Árnason skrifar 9. desember 2021 20:26 Mikið álag hefur verið á starfsfólki Landspítalans síðustu tvö ár vegna faraldursins. vísir/vilhelm Starfsmenn Landspítalans geta valið milli sjö mismunandi jólagjafa þetta árið. Mikil umræða skapaðist um val stjórnenda í fyrra þegar um sex þúsund starfsmenn fengu Omnom súkkulaðistykki og sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers. Sitt sýndist hverjum um þessa gjöf spítalans á ári sem einkenndist af farsótt og var sérstaklega róstusamt fyrir heilbrigðisstarfsmenn. Mátti víða heyra óánægjuraddir innan heilbrigðisstétta og vöktu sumir athygli á því að upphæðin nægði ekki til að kaupa stakt skópar. Sky Lagoon, Cintamani og Zipline Í ár er hvergi að finna skó á jólagjafalista mannauðssviðsins en starfsmenn spítalans geta nú valið milli eftirfarandi valkosta: 7.000 króna styrkur til Mæðrastyrksnefndar 14.000 króna gjafabréf hjá Sky Lagoon 9.000 króna gjafabréf hjá Sælkerabúðinni 12.000 króna gjafabréf hjá Cintamani 12.475 króna gjafabréf hjá FlyOver Iceland sem nýtist fyrir tvo fullorðna og eitt barn 14.990 króna gjafabréf hjá Zipline í Vík í Mýrdal 12.000 króna gjafabréf hjá Bestseller sem rekur verslanir Selected, Vera Moda, VILA, Jack & Jones og Name-it Mismunandi upphæðir gjafabréfanna er sagðar skýrast af þeim afsláttarkjörum sem spítalanum bauðst hjá hverjum og einum aðila. Mbl.is greindi fyrst frá jólagjöf ársins. Ekki hægt að gefa stórar jólagjafir á stærsta vinnustað landsins Stefán Hrafn Hagalín, deilarstjóri samsiptadeildar Landspítalans sagði í svari við fyrirspurn Vísis í fyrra að gjafir þessarar stærstu heilbrigðisstofnunar landsins væru alltaf mjög litlar því starfsmenn væru sex þúsund talsins. lang='is' dir='ltr'>gleðilegt ár hjúkrunar + covid hérna er blaut tuska í andlitið, jólakveðjaLSHH a AB3W8wdPsz'>pic.twitter.comtAB3W8wdPsz gleðilegt ár hjúkrunar + covid hérna er blaut tuska í andlitið, jólakveðja LSH pic.twitter.com/AB3W8wdPsz— mjög mikilvæg áminning, drekka vatn (@herreguddm) December 11, 2020 Ásta Bjarnadóttir, þáverandi framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, sagði að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans árið 2020 hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna starfsmanna. Árið 2019 fengu starfsmenn spítalans gjafabréf upp á 8.500 krónur í búsáhaldaversluninni Kokku á Laugavegi. Landspítalinn Jólagjafir fyrirtækja Tengdar fréttir Gefa einstæðum mæðrum og heimilislausum gjafabréf í tuga tali Læknar af lyflækningasviði Landspítalans gáfu áttatíu gjafabréf sín í skóbúð til Mæðrastyrksnefndar fyrir jólin. Fleiri deildar söfnuðu gjafabréfum, sem eru jólagjöf til starfsmanna, saman og gáfu til góðgerðarmála, svo sem Hjálparstofnunar Kirkjunnar. 23. desember 2020 11:53 Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. 14. desember 2020 09:02 Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40 Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Sjá meira
Sitt sýndist hverjum um þessa gjöf spítalans á ári sem einkenndist af farsótt og var sérstaklega róstusamt fyrir heilbrigðisstarfsmenn. Mátti víða heyra óánægjuraddir innan heilbrigðisstétta og vöktu sumir athygli á því að upphæðin nægði ekki til að kaupa stakt skópar. Sky Lagoon, Cintamani og Zipline Í ár er hvergi að finna skó á jólagjafalista mannauðssviðsins en starfsmenn spítalans geta nú valið milli eftirfarandi valkosta: 7.000 króna styrkur til Mæðrastyrksnefndar 14.000 króna gjafabréf hjá Sky Lagoon 9.000 króna gjafabréf hjá Sælkerabúðinni 12.000 króna gjafabréf hjá Cintamani 12.475 króna gjafabréf hjá FlyOver Iceland sem nýtist fyrir tvo fullorðna og eitt barn 14.990 króna gjafabréf hjá Zipline í Vík í Mýrdal 12.000 króna gjafabréf hjá Bestseller sem rekur verslanir Selected, Vera Moda, VILA, Jack & Jones og Name-it Mismunandi upphæðir gjafabréfanna er sagðar skýrast af þeim afsláttarkjörum sem spítalanum bauðst hjá hverjum og einum aðila. Mbl.is greindi fyrst frá jólagjöf ársins. Ekki hægt að gefa stórar jólagjafir á stærsta vinnustað landsins Stefán Hrafn Hagalín, deilarstjóri samsiptadeildar Landspítalans sagði í svari við fyrirspurn Vísis í fyrra að gjafir þessarar stærstu heilbrigðisstofnunar landsins væru alltaf mjög litlar því starfsmenn væru sex þúsund talsins. lang='is' dir='ltr'>gleðilegt ár hjúkrunar + covid hérna er blaut tuska í andlitið, jólakveðjaLSHH a AB3W8wdPsz'>pic.twitter.comtAB3W8wdPsz gleðilegt ár hjúkrunar + covid hérna er blaut tuska í andlitið, jólakveðja LSH pic.twitter.com/AB3W8wdPsz— mjög mikilvæg áminning, drekka vatn (@herreguddm) December 11, 2020 Ásta Bjarnadóttir, þáverandi framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, sagði að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans árið 2020 hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna starfsmanna. Árið 2019 fengu starfsmenn spítalans gjafabréf upp á 8.500 krónur í búsáhaldaversluninni Kokku á Laugavegi.
Landspítalinn Jólagjafir fyrirtækja Tengdar fréttir Gefa einstæðum mæðrum og heimilislausum gjafabréf í tuga tali Læknar af lyflækningasviði Landspítalans gáfu áttatíu gjafabréf sín í skóbúð til Mæðrastyrksnefndar fyrir jólin. Fleiri deildar söfnuðu gjafabréfum, sem eru jólagjöf til starfsmanna, saman og gáfu til góðgerðarmála, svo sem Hjálparstofnunar Kirkjunnar. 23. desember 2020 11:53 Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. 14. desember 2020 09:02 Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40 Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent „Stóra-Hraun mun rísa“ Innlent Fleiri fréttir Rannsókn lokið þrjátíu árum eftir snjóflóðið Kópavogur svarar: Ljósmagnið á skiltinu minnkað og þverun væntanleg Lífsýni úr öðrum manni nýju sönnunargögnin Ljóst að einhverjir dragi lög sín til baka Konan sem ekið var á er látin Styrkirnir ekki auglýstir: Segir Miðflokkinn haldinn hysteríu og ótta við þjóðina Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Tekist á um fangelsismálin og Útvarpsstjóri ræðir framtíð Söngvakeppninnar Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Sjá meira
Gefa einstæðum mæðrum og heimilislausum gjafabréf í tuga tali Læknar af lyflækningasviði Landspítalans gáfu áttatíu gjafabréf sín í skóbúð til Mæðrastyrksnefndar fyrir jólin. Fleiri deildar söfnuðu gjafabréfum, sem eru jólagjöf til starfsmanna, saman og gáfu til góðgerðarmála, svo sem Hjálparstofnunar Kirkjunnar. 23. desember 2020 11:53
Jólagjafirnar á Landspítalanum talsvert dýrari í ár Ásta Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri mannauðsmála hjá Landspítalanum, segir að kostnaður við jólagjafir til starfsmanna spítalans þetta árið hafi verið talsvert meiri en venjulega. Alls hafi spítalinn greitt 36 milljónir króna fyrir sjö þúsund króna gjafabréf í Skechers og Omnom súkkulaði til sinna sex þúsund starfsmanna. 14. desember 2020 09:02
Starfsfólk Landspítalans fær að nota jólagjöfina á Session Kráin Session Craft Bar auglýsti á Facebook-síðu sinni fyrr í dag að starfsmenn Landspítalans muni geta notað sjö þúsund króna gjafabréf sem þeir fengu í jólagjöf frá spítalanum á kránni. 12. desember 2020 17:40
Starfsfólk Landspítalans þarf að borga með jólagjöfinni sinni í ár Um sex þúsund starfsmenn Landspítalans hafa fengið jólagjöf sína í hendur. Um er að ræða sjö þúsund króna gjafabréf í skóbúðina Skechers sem er að finna í Kringlunni og Smáralind. Auk þess fylgdi súkkulaði frá Omnom. 12. desember 2020 06:00