„Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 23:02 Allt í lagi, ekki gott. EPA-EFE/Tim Keeton „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Í fyrri hálfleik spiluðum við nokkuð vel. Við gerðum nokkur mistök en vorum með stjórn á leiknum. Hefði hefðum átt að vera komnir í 2-0 eða 3-0, við fengum nokkur frábær færi en skoruðum ekki. Vorum smá kærulausir í þessum atvikum,“ hélt Rangnick áfram. „Eftir að við fengum á okkur jöfnunarmarkið vorum við ekki að verjast nægilega ofarlega á vellinum. Ef leikurinn hefði endað með 4-4 jafntefli hefði enginn getað kvartað. Það voru nokkrir leikmenn að leika sinn fyrsta leik og leikmenn sem nauðsynlega þurftu á mínútum að halda fengu þær. Ég myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi.“ „Það var gott að sjá Luke Shaw aftur á vellinum og vonandi verður hann klár slaginn gegn Norwich City um helgina. Aaron Wan-Bissaka fékk tvö högg svo við verðum að sjá hvernig það þróast. Þetta var ákveðin tilraunastarfsemi en ég gerði það viljandi þar sem ég vildi spara orku annarra leikmanna.“ „Það sem var pirrandi var hversu mörgum boltum við töpuðum og hversu mörgum boltum við spiluðum inn að fyrstu línu hjá Young Boys. Þegar við spiluðum boltanum inn í aðra eða þriðju línu vorum við alltaf hættulegir. Ég sagði það fyrir leik en samt sem áður spiluðum við of oft inn í fyrstu línuna,“ sagði Rangnick að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira
„Í fyrri hálfleik spiluðum við nokkuð vel. Við gerðum nokkur mistök en vorum með stjórn á leiknum. Hefði hefðum átt að vera komnir í 2-0 eða 3-0, við fengum nokkur frábær færi en skoruðum ekki. Vorum smá kærulausir í þessum atvikum,“ hélt Rangnick áfram. „Eftir að við fengum á okkur jöfnunarmarkið vorum við ekki að verjast nægilega ofarlega á vellinum. Ef leikurinn hefði endað með 4-4 jafntefli hefði enginn getað kvartað. Það voru nokkrir leikmenn að leika sinn fyrsta leik og leikmenn sem nauðsynlega þurftu á mínútum að halda fengu þær. Ég myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi.“ „Það var gott að sjá Luke Shaw aftur á vellinum og vonandi verður hann klár slaginn gegn Norwich City um helgina. Aaron Wan-Bissaka fékk tvö högg svo við verðum að sjá hvernig það þróast. Þetta var ákveðin tilraunastarfsemi en ég gerði það viljandi þar sem ég vildi spara orku annarra leikmanna.“ „Það sem var pirrandi var hversu mörgum boltum við töpuðum og hversu mörgum boltum við spiluðum inn að fyrstu línu hjá Young Boys. Þegar við spiluðum boltanum inn í aðra eða þriðju línu vorum við alltaf hættulegir. Ég sagði það fyrir leik en samt sem áður spiluðum við of oft inn í fyrstu línuna,“ sagði Rangnick að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira