Leikjavísir

Mánudagsstreymið: Sveitalífið í GameTíví

Samúel Karl Ólason skrifar
GTV bændur

Það verður sveitarstemning í streymi strákanna í GameTíví í kvöld. Nú verða strákarnir sendir í sveiti og munu þeir spila leikinn Farming Simulator 2022 á milli þess em þeir gugga í Bændablaðið.

Strákarnir í GameTíví streyma á hverjum mánudegi frá hinum ýmsu leikjum.

Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.