Í beinni: Toppslagur í Vodafone-deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. nóvember 2021 20:30 Það er toppslagur í kvöld. Rafíþróttasamtök Íslands Það eru svo sannarlega stórleikir í Vodafone-deildinni í Counter-Strike: Global Offensive. Toppliðin Dusty og Þór mætast klukkan 21.30 en útsending hefst klukkan 20.15 á Stöð 2 E-Sport. Það er mikil spenna á toppi Vodafone-deildarinnar og ljóst að hart verður barist í kvöld. Saga Esport mætir Kórdrengjum í fyrri leik kvöldsins. Sá hefst klukkan 20.30. Klukkan 21.30 er svo komið að stórleiknum. Herlegheitin má sjá í spilaranum hér að neðan. Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport
Það er mikil spenna á toppi Vodafone-deildarinnar og ljóst að hart verður barist í kvöld. Saga Esport mætir Kórdrengjum í fyrri leik kvöldsins. Sá hefst klukkan 20.30. Klukkan 21.30 er svo komið að stórleiknum. Herlegheitin má sjá í spilaranum hér að neðan.
Rafíþróttir Vodafone-deildin Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport