Mo Salah og Benzema báðir á toppnum á báðum listum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 13:31 Karim Benzema og Mohamed Salah í Meistaradeildarleik Liverpool og Real Madrid. Getty/David S. Bustamante Framherjarnir Mohamed Salah og Karim Benzema hafa verið í miklum ham með liðum sínum í byrjun tímabilsins og þá skiptir engu hvort það er að skora sjálfir eða leggja upp fyrir liðsfélagana. Nú er komið landsleikjahlé og bæði Salah og Benzema eru efstir á báðum markalistum samkvæmt tölfræði B/R Football, það er hafa skorað flest mörk og gefið flestar stoðsendingar í sinni deild. Mohamed Salah er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Liverpool en hann hefur skorað þremur mörkum meira en næstmarkahæsti maðurinn sem er Jamie Vardy hjá Leicester. Mohamed Salah komst upp að hlið Paul Pogba á stoðsendingalistanum þegar hann gaf sína sjöundu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pogba gaf fjórar stoðsendingar í fyrsta leik og allar sjö stoðsendingar sínar í fyrstu fjórum leikjunum. Hann hefur ekki átt stoðsendingu síðan 11. september eða í sjö síðustu deildarleikjum Manchester United. Karim Benzema er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni en hann er einn efstur á báðum listum. Benzema hefur skorað þremur mörkum meira en næstu menn sem eru Vinícius Júnior hjá Real Madrid, Raúl de Tomás hjá Espanyol og Luis Suárez hjá Atletico Madrid. Það má sjá þessa lista hér fyrir neðan. Mo Salah Karim Benzema Leading the league in goals and assists pic.twitter.com/V5TdpoGFse— B/R Football (@brfootball) November 8, 2021 Enski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira
Nú er komið landsleikjahlé og bæði Salah og Benzema eru efstir á báðum markalistum samkvæmt tölfræði B/R Football, það er hafa skorað flest mörk og gefið flestar stoðsendingar í sinni deild. Mohamed Salah er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Liverpool en hann hefur skorað þremur mörkum meira en næstmarkahæsti maðurinn sem er Jamie Vardy hjá Leicester. Mohamed Salah komst upp að hlið Paul Pogba á stoðsendingalistanum þegar hann gaf sína sjöundu stoðsendingu í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Pogba gaf fjórar stoðsendingar í fyrsta leik og allar sjö stoðsendingar sínar í fyrstu fjórum leikjunum. Hann hefur ekki átt stoðsendingu síðan 11. september eða í sjö síðustu deildarleikjum Manchester United. Karim Benzema er með 10 mörk og 7 stoðsendingar í ellefu leikjum með Real Madrid í spænsku deildinni en hann er einn efstur á báðum listum. Benzema hefur skorað þremur mörkum meira en næstu menn sem eru Vinícius Júnior hjá Real Madrid, Raúl de Tomás hjá Espanyol og Luis Suárez hjá Atletico Madrid. Það má sjá þessa lista hér fyrir neðan. Mo Salah Karim Benzema Leading the league in goals and assists pic.twitter.com/V5TdpoGFse— B/R Football (@brfootball) November 8, 2021
Enski boltinn Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Enski boltinn Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Fleiri fréttir Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sjá meira